Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 77

Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 77
HIÐ BEZTA SEM ÞÉR GEFIÐ BARNINU YÐAR 75 En það er ómögulegt fyrir föður, sem aldrei er heima. Óákveðni. Foreldrar, sem alltaf eru óákveðnir og hikandi eru börn- um sínum ekki góðar fyrirmyndir. Þeirra eigið öryggisleysi hefur lam- andi áhrif á börnin og dregur þau niður. Ef drengur tekur ranga ákvörðun, fær hann kannski að vita, að hann sé heimskingi. Af þessu dregur hann oft þá ályktun, að það sé miklu auðveldara að geðjast foreldrunum með því að taka enga ákvörðun. Rangar ákvarð- anir eða ályktanir er ekki það sama og að verða sér til skammar, segir Coopersmith. Það eru aðeins mis- tök, sem barnið getur lært af. Það er margfaldur ávinningur að því, ef fjölskyldan getur rætt um vandamálin á frjálslegan hátt, eftir því, sem þau bera að. Ef það skyldi nú gerast, að foreldrarnir taki ranga afstöðu til einhvers máls, dragi þar einhverjar rangar ályktanir, verð- ur það einnig að koma fram. Barn- ið þarf að skilja, að enginn er óskeikull. Aftur á móti þarf það að fá tæki- færi til að gera ályktanir á ein- hverjum þeim sviðum, sem vænta má, að því skjátlist ekki. Venjið barnið til dæmis á að velja sjálft þær bækur, sem það vill fá lánað- ar á bókasafninu, hvaða fötum það vill klæðast á morgnana og hve mikinn mat það vill fá á diskinn sinn. Þetta einfalda, hversdagslega val skiptir verulegu máli. Ef barn- inu er ekki treyst til að taka þess- ar smávægilegu ákvarðanir og leysa þessi vandamál á viðeigandi hátt, öðlast það aldrei það sjálfstraust seinna í lífinu, sem því er ómiss- andi, þegar vandamálin stækka. Vanmáttarkennd. Mörg börn eiga mjög auðvelt með að taka ákvarð- anir, en oft á óraunsæjan hátt. Þau setja sér takmörk, sem liggja ofan við hæfileika þeirra, oft tilkvödd af foreldrum, sem nota þau eins og tæki til að upphefja sig sjálfa. — Sláandi dæmi er faðir einn, sem lét sig dreyma um lærdómsafrek sonar síns, sem hann sjálfur hafði ekki verið maður til að vinna. Eftir marga óumflýjanlega sigra fer það þannig að sonurinn er farinn að trúa því að þetta geti ekki gengið öðruvísi en illa, og gildir þá einu, hvað hann tekur sér fyrir hendur. Foreldrar geta ekki þvingað börn sín áfram til afreka. Þeir geta upp- örfað þau og hvatt til að setja sér skynsamleg og raunsæ takmörk að keppa að og gefið þeim í skyn, að ef illa gangi, þá sé það barninu sjálfu að kenna. En gangi það aftur á móti vel, þá sé það því að þakka. Það er persónulegur sigur fyrir barnið. Þetta léttir af barninu þeirri tilfinningu, að það séu foreldrarnir, sem stjórni því og reki það áfram til að fullnægja sinni eigin hégóma- girnd. Hlutleysi. Sum börn eru ákaflega hlédræg og virðast ekki hafa neinn áhuga á umhverfi sínu. Þau hafa tekið eftir því, að ef þau segja skoð- anir sínar hreinskilnislega, leiðir það oft til mótmæla, reiði eða jafn- vel refsinga. En allt þetta vilja börnin auðvitað forðast. Innst inni halda börnin fast við skoðanir sín- ar á hlutunum, en takist þeim ekki að setja þær þannig fram, eða verja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.