Úrval - 01.12.1969, Síða 78

Úrval - 01.12.1969, Síða 78
76 ÚRVAL þær, missa þær sannfæringarmátt sinn smátt og smátt. Þar með hafa börnin glatað nokkru af sjálfstrausti sínu. Þetta má glögglega sjá í fjölskyld- um, þar sem foreldrarnir eru reik- ulir í skoðunum og fjöllynd. Þau skipta sjálf oft um skoðun og gef- ast upp á að raunhæfa þær í líf- inu. Þeir vilja umfram allt fá að vera í friði og sætta sig við að gera það, sem allur fjöldinn gerir. Um- hverfið — veröldin, kemur þeim fyrir sjónir sem eitthvað tortryggi- legt og ógnandi, það sé því bezt að láta börnin blanda sér sem minnst í málefni umhverfisins. Það verður að viðurkenna, að drengur, sem er að leggja grundvöll að sjálfsvirð- ingu sinni, getur oft reynzt foreldr- um sínum og umhverfi eins konar nlága. Hann heimtar rétt sinn, seg- ir skoðanir sínar umbúðalaust og hopar ekki á hæli fyrir neinum, begar um það er að ræða að halda fram og verja skoðanir sínar. — Hann bókstaflega leitar uppi að- s+æður, þar sem hann getur komið mót.mælum sínum að. Allt er betta gert til að reyna sjálfan sig, reyna í sér þolrifin. — Þeir for- "l.drar, sem kæfa slíka framkomu í fæðingunni, taka raunverulega vonnin úr höndum drengsins, er hann þarf á að halda sem fullvaxta maður. Þeir ræna frá honum trúnni á sína eigin verðleika, trúnni á, að hann geti varið sig, oe að hann, og menn eins og hann sjálfur er, get.i endurbætt heiminn. ..Þetta er allt tileangslaust." Um 1/1—16 ára aldurinn vaknar áhug- inn í verulega ríkum mæli fyrir umhverfi sínu hjá unglingnum, áhugi á heiminum fyrir utan. Ef sjálfstraust hans er reikult, horfir hann með kvíða til framtíðarinnar. Samfélag okkar er orðið hið mesta völundarhús, segir hann. — Þar get- ur enginn ratað. Ef foreldrar mín- ir og þeirra kynslóð gátu ekki kom- ið skipulagi á það, er þess ekki að vænta, að ég geti það. Hvers vegna var ég annars að ganga í skóla? Hvers vegna að setja sér yfirleitt nokkur takmörk? Engir foreldrar geta neitað því, að heimurinn er stórgallaður. En það hefur hann alltaf verið, að meira eða minna leyti. Barnið leit- ar eftir reglu, öryggi og kærleika innan fjölskyldu sinnar og heimil- is. Þegar barnið hefur fengið full- vissu um, að það sé talið einhvers virði, er það reiðubúið að leggja undir sig umheiminn og hefjast handa. Foreldrar eiga ekki að þvinga börn sín til þátttöku í neinni ytri starfsemi. Þeir geta uppörfað þau og veitt þeim leiðsögn í þeim efn- um, hver sem þau eru, eftir því, sem þau helzt óska sjálf. Þegar barnið hefur brotið ísinn og byrjað á einhverju, hversu smávægilegt, sem það er, mun áhuginn fljótt vaxa og verða meiri og meiri. Þann- ig reyndist það föður einum, sem átti son í skóla. Sonurinn vildi fyr- ir hvern mun hætta þar námi. I sumarleyfi sínu fékk hann smá- vægilegt starf í verzlun einni. Hon- um líkaði starfið í verzluninni svo vel, að hann þóttist sjá það í hendi sér, að svolítið viðbótarnám myndi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.