Úrval - 01.12.1969, Síða 91

Úrval - 01.12.1969, Síða 91
LITLA KRAFTAVERKIÐ 89 hafði batnað, að minnsta kosti næst- um alveg. Að vísu dró hann aftur- fæturna enn svolítið á eftir sér, en hann var að minnsta kosti ekki dauður. Pepino var alveg sann- færður um, að dæi Violetta, þá væri ölllu einnig lokið, hvað hann sjálf- an snerti. „ÞÚ SKALT ALDREI GEFAST UPP FYRIR NEII.“ Með mikilli fyrirhöfn tókst Pep- ino loks að fá veiku ösnuna til þess að rísa á fætur. Hún átti erfitt með það og skalf á beinunum. Síðan rak hann hana eftir krókóttum götum Assisi og upp ettir fjallshlíðinni í átt til dómkirkjunnar. Hann notaði keyrið eins lítið og mögulegt var, heldur lét hann vel að henni og bað hana um að gefast ekki upp. Við hið fagra, tvöfalda hlið fyrir framan kirkjuna bað hann Bróður Bernardo, sem hafði umsjón með grafhvelfingunni, um leyfi til þess að teyma Violettu niður að gröf hins heilaga Frans, svo að hún gæti fengið heilsuna aftur. Rödd hans var full lotningar. Bróðir Bernardo, sem var ung- munkur, kallaði Pepino lítinn, óguð- legan þorpara og skipaði honum og ösnunni hans að. hafa sig á brott hið skjótasta. Hann sagði, að það væri stranglega bannað að fara með húsdýr inn í kirkjuna og að sú hugs- un ein, að teyma asna að gröf dýr- lingsins, væri helgispjöll. Hann spurði Pepino líka, hvernig hann hefði svo sem hugsað sér, að dýrið ætti að komast niður mjóa snúna stigann, sem væri varla nógu breið- ur fyrir fólk. Nú, hvernig ætti þá klunnalegt, ferfætt dýr að klöngrast þangað niður? Hann sagði, að Pep- ino væri augsýnilega ekki aðeins vindhani og þorpari, heldur heimsk- ingi í þokkabót! Pepino hlýddi skipun ungmunks- ins og hélt burt frá hliðinu með handlegginn um hálsinn á Violettu. Hann velti því fyrir sér, hvað ann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.