Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 96

Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 96
94 ÚRVAL það, sem hér hefur gerzt, því að, hann er mikill maður og góður maður. En hann er svo önnum kaf- inn við að fjalla um þýðingarmikil mál, að það væri ómögulegt fyrir hann að veita sér tíma til þess að tala við þig.“ Pepino hélt aftur heim í gripahús Niccoloos. Hann hélt áfram að hjúkra Violettu, gaf henni fóður og vatn og nuddaði snoppuna á henni hvað eftir annað. Svo sótti hann peningana, sem hann geymdi í stein- krukkunni langt niðri í hálmhaugn- um og taldi þá aftur. Hann átti nú næstum 300 lírur. Hann lagði 100 lírur til hliðar og lofaði Giani vini sínum, að hann skyldi fá þær, ef hann hugsaði vel um Violettu, með- an hann færi í svolítið ferðalag. Svo klappaði hann henni einu sinni enn, þurrkaði af sér tárin, sem voru enn byrjuð að streyma, þegar hann sá, hve mögur hún var orðin. Svo fór hann í jakkann sinn og hélt út á þjóðveginn. Þar rétti hann upp þumalfingurinn til þess að biðja um far, en það hafði Francis Xavier O'Halloran kennt honum. Og hann fékk brátt far með vörubíl. Hann var nú á leið til Rómaborgar til þess að heimsækja páfann. VÖNDUR AF VORBLÓMUM Aldrei hafði neinn drengur virzt vera svo lítill og umkomulaus og Pepino, þegar hann stóð á hinu óseigjanlega stóra Péturstorgi, sem var næstum autt svo senmma morg- uns. Það virtist allt gnæfa til him- ins allt í kringum hann. Nálægð hinna yfirlætislegu bygginga gerði það að verkum, að hann virtist vera enn horaðri og aumari, þar sem hann stóð þarna berfættur á torginu í rifnu buxunum sínum og ræfilslega jakkanum. Aldrei hafði nokkur drengur verið eins einmana og hræddur. Aldrei hafði nokkur drengur fundið eins greinlega til yfirþyrmandi smæðar sinnar og umkomuleysis. Aldrei hafði hjarta nokkurs drengs verið þrúgað af þyngri sorg. Það var Rómaborg sjálf, sem magnaði þessar kenndir innra með honum. Virðuleik og hátign hinna glæstu bygginga og minnismerkja fylltu hann lotningu. Áhrifin voru svo yfirþyrmandi, að hugrekki hans tók að dvína og hann gerði sér snögglega grein fyrir því, að erindi hans sjálfs hlaut auðvitað að vera alveg vonlaust, aðeins sóun tíma og krafta. En samtímis sá hann einn- ig fyrir sér litlu, döpru ösnuna, sem mundi áreiðanlega deyja, nema hann útvegaði henni einhverja hjálp. Sú hugsun veitti honum krafta til þess að leggja af stað yfir hið risavaxna torg eftir langt hik og nálgast óttasleginn einn af hliðarinngönguhliðunum að Vati- kaninu. Vörðurinn í svissneska lífvarðar- liðinu, sem var klæddur í miðalda- einkennisbúning í gulum, rauðum og bláum lit og með langa spjótexi í hendi, virtist vera alveg risavax- inn og ógnvekandi á svipinn. Samt gekk Pepino alveg að honum og spurði: „Fyrirgefðu, en viltu ekki fylgja mér á fund páfans? Mig lang- ar svo að tala við hann um ösnuna mína, hana Violettu.‘“ Varðmðurinn brosti, og bros hans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.