Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 108

Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 108
106 ÚRVAL irbrigði, enda þótt meiðsli, sem nú væru álitin minni háttar, hefðu þá í för með sér aflimun. Þá gróf í öll- um sárum. Það var algengt, að skurðlæknar framkvæmdu skurð- aðgerðir, klæddir yfirfrökkum í „Prins Albert-stíl“, því að þá var slíkt álitið vera eina flíkin, sem hæfði embættismönnum. Hinir hreinlegri og snyrtilegri meðal lækna brettu að vísu svolítið upp á ermarnar. Við fyrsta uppskurðinn, sem ég var vitni að, þræddi skurðlæknirinn, nálarnar með silkiþræði og stakk þeim svo í boðanginn á frakkanum sínum, svo að það væri auðvelt að grípa til þeirra. Hann hélt hnífnum á milli tannanna, þegar hann var ekki í notkun. Svæfingar og deyfingar voru þá þekktar, því að eterinn var tekinn í notkun árið 1846 og klóroformið árið 1872. En slíkt var samt sjaldan notað í sveitahéruðum og hvað snerti minni háttar sár. Læknirinn saumaði bara saman sárin. Sumir sj úklingarnir drukku whisky á með- an, sumir blótuðu, sumir báðust fyr- ir og sumir gerðu allt þetta/ Er ég lít til baka til þessara ára, minnist ég aðeins tveggja sjúkdóma, sem læknarnir læknuðu í raun og veru. Það voru mýrakaldan og kláð- inn. Læknar kunnu að draga úr kvölum og þjáningum, að gera við beinbrot, að sauma rispur og sár og öpna kýli á smástrákum. Kannske hafa gömlu læknarnir gert hvað mest gagn, hvað fæðing- arhjálp snertir. Eg hef aldrei vitað til þess, að læknir neitaði að koma til konu í barnsnauð, jafnvel þótt slíkt hefði í för með sér óendanleg líkamleg óþægindi og vanlíðan fyrir hann og jafnvel lífshættu. ÉG VEL MÉR LÍFSSTARF Ég var bóndasonur, og það er alls ekki hægt að útskýra, hvernig sú hugmynd komst inn í kollinn á mér, að ég skyldi leggja stund á læknisnám. Það er líka erfitt að gera sér grein fyrir aðstöðu þeSs sveitadrengs á níunda á'ratug síð- ustu aldar, sem var altekinn þeim metnaði að gerast læknir. Því- var almennt trúað meðal leikra í heimá'- byggð okkar í Kansasfylki, að allir lögfræðingar og tveir þriðju allra lækna færu beina leið til helvítis. Sá þriðjungurinn, sem varð hólpinn, voru skottulæknar (hómapatar) með skegg. Hinir voru allir for- fallnir í brennivín, reyktu pípur og sóttu ekki kirkju. Ég vissi, að á míg mundi dynja heil holskefla af mót- mælum, ef ég nefndi þá löngun mína að verða læknir. Sóknarprest- urinn kastaði eintaki okkar af „Fjöl- skyldulækni" eftir dr. Foote beina leið í eldinn, en þá bók las ég af mikilli áfergju, þegar ég var að- eins 10 ára gamall. Skottulæknar þeirra tíma áttu lyfjabúðir og skoðuð.u sjúklinga, þar sem þeir sátu við búðarborðið meðan aðrir sjúklingar og ýmsir iðjuleysingjar góndu á og lögðu við hlustirnar. Skoðunin var að vísu ekki nákvæm, heldur skoðuðu þeir aðeins tungu sjúklingsins. En hinir vandvirkari töldu líka æðaslögin, þ.e.a.s. ef þeir áttu úr. Svo voru sjúklingunum afhent lyf úr birgð- unum á hillunum. Flestir læknanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.