Úrval - 01.12.1969, Síða 114

Úrval - 01.12.1969, Síða 114
112 ÚRVAL sem var leiðigjarnari en þeir, sem sendu eftir lækni að ástæðulausu. Það voru þeir, sem sendu alltaf þoð eftir lækninum um klukkan 11 á kvöldin. Slíkt varð algengara eftir að síminn komst í notkun um alda- mótin. Einn maður gortaði af því, að hann gerði aldrei boð eftir lækni fyrir miðnætti og léti hann því sann- arlega vinna fyrir þóknun sinni. Auðvitað borgaði hann heldur aldrei lækninum, svo að orðin „vinna fyr- ir þóknun sinni“ áttu líka að skilj- ast sem fyndni. Ég varð þreyttur á þessu og hringdi í hann einn kvöld- ið og sagði honum, að ég þyrfti endi- lega að hitta hann strax og ræða þýðingarmikið málefni við hann. Hann maldaði í móinn, sagðist hafa verið sofandi og sér liði ekki held- ur sem bezt. Hann hafði vakið svip- aðar kenndir hjá mér oft og mörg- um sinnum. Ég endurtók þetta og skellti síðan taltækinu á. Eftir um klukkustund heyrði ég hest koma brokkandi eftir götunni. Ég var van- ur að vitja hans, eftir að allir voru sofnaðir þar, svo ég þóttist vera sofandi, þegar hann barði að dyr- um. Þegar ég opnaði fyrir honum seint og um síðir, sagði ég honum ósköp rólegur, að ég vildi, að hann kæmi með heyhlassið, sem hann hefði lofað að selja mér. Nágrann- arnir fréttu um þetta bragð mitt, og framvegis var hvíldartími lækn- isins í hávegum hafður í því héraði. Ný vandamál komu með tilkomu bifreiðanna. í fyrstu voru bifreið- arnar svo dýrar og óáreiðanlegar, að þær reyndust ekki hagkvæmar til sjúkravitjana sveitalækna, held- ur voru þær aðeins lækninum til hins mesta tafala, er hann mætti þeim stundum á þjóðveginum. Þess- ar „bensínvélar“ voru hestunum ó- þekkt fyrirbrigði, og þeir misstu alla stjórn á sér, er þeir sáu þessi skrímsli koma öskrandi á móti sér á þjóðveginum. Flöktandi acetlyene- gasljós bifreiðanna að næturlagi urðu bara til þess að auka á þennan hrylling. Það mátti greina þessi ljós langt undan, og maður varð að aka spölkorn út fyrir veginn og bíða þar til bifreiðin hökti löturhægt og hóstandi fram hjá. Og ekki bætti það úr skák, að maður þorði ekki að sofna í vagninum af ótta við að mæta einhverju bílskrímslinu. Smám saman stækkaði starfs- svæði mitt vegna aukinna skurðað- gerða, og þá tóku járnbrautarlest- irnar við. Ekki reyndu þær síður á þolrifin í manni. Það voru oft smá- bæirnir, sem höfðu mesta þörf fyrir hjálp mína, og því var ég oftast kall- aður þangað. Þar af leiðandi varð ég að ferðast með innanhéraðslestun- um, sem gengu á hin ýmsu hliðar- spor. Eimreiðarstjórarnir á sumum þeirra hægðu á lestinni, þegar kom að áfangastað mínum, svo ég gæti stokkið af henni, þótt lestin ætti ekki að stanza þar. En hið versta við lestarferðirnar voru sveitagisti- húsin. Eigendur þessara hryllings- staða voru vanir að setja Ijósker á skrifborðið, sitt á kvöldin og fara svo að hátta. ,,Gestur“, sem kom seint, vissi, að þetta merkti, að það var til herbergi handa honum. Fyrst þurfti hann að leita að herberginu, og síðan var alveg bráðnauðsynlegt að framkvæma gagngera skoðun í leit að veggjalúsum á sumrin og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.