Úrval - 01.12.1969, Page 117

Úrval - 01.12.1969, Page 117
SVEITALÆKNlR 115 orðrómur komst brátt á krelk, að ungi læknirinn væri „ekki mjög vingjarnlegur, en hann væri vand- virkur.“ Meðal fyrstu sjúklinga minna voru hjón, sem virtust þjást af sams kon- ar magakvilla, því að sjúkdómsein- kenni beggja voru alveg þau sömu. Ég gat ekki hætt á að gefa þeim sama lyfið vegna almenningsálitsins svona í byrjun starfsferils míns. Og því gaf ég öðru þeirra „antacid“ (sem vinnur gegn sýrumyndun), en hinu hydroklórsýru. En báðum batnaði mjög skjótt. Þeim fannst það alveg dásamlegt, að ungi lækn- irinn skyldi. hafa fundið einhvern mismun á sjúkdómum þeirra, sem krefðist mismunandi lyfja, enda þótt hið sama virtist ganga að þeim báðum. I flestum tilfellum var læknirinn sóttur til þess að fást við ósköp venjulega, minniháttar eða augsýni- lega kvilla, svo sem hálsbólgu og aðra hálskvilla, lungnakvef, andar- teppu, bakverki og alls konar skylda kvilla, sem kallaðir voru einu nafni „gigt“, Einfaldar aðgerðir og lyf nægðu við slíku, og svo kom lækn- irinn eftir 1—2 daga til þess að gá, hvernig gengi með batann. Væri um meiðsli að ræða, var sárið saumað saman án nokkurs undirbúnings. Það var ætlazt til þess, að sjúkling- urinn afbæri þetta án þess að kvarta. Væri um beinbrot að ræða, fór læknirin nút á hlað og valdi sér hæfilega spýtu í spelkur. Röntgen- myndataka var þá óþekkt fyrir- brigði, en samt var árangurinn af þessari einföldu meðferð furðulega góður. Margar konur í læknishéraði mínu höfðu dáið af barnsfarasótt, skömmu áður en ég tók þar til starfa. Smit- unin kom aðallega frá einum lækni, sem lagði jöfnum höndum stund á læknisstörf og svínarækt. Það var venja hans að gefa konunum stóran skammt af „korndrepi“ til þess að framkalla hríðir, svo að hann kæm- ist nógu snemma heim til þess að gefa svínunum. Stundum þvoði hann sér um hendurnar, eftir að fæðingu var lokið, en aldrei áður. Eftir skoð- un með fingrum notaði hann bux- urnar sínar sem handklæði. Mér er það mikil ánægja að geta skýrt frá því, að engin sængurkona, sem ég hjálpaði, fékk barnsfarasótt, og sama er að segja um aðstoðar- lækna mína. Oft varð ég að sinna barnshafandi konum án nokk- urrar hjálpar. Og þá voru það mæðurnar og tengdamæðurnar, sem ollu mér mestum vandræðum, því að þær voru alltaí að hvetja mig til þess að framkalla hríðir eða reyna að magna þær. Ég fékk þessum vandræðagemsum því ýmiss konar störf til þess að losna við þær. Ég lét þær sjóða vatn og sagði þá, að það gæti orðið nauðsynlegt, að hin barnshafandi kona fengi setbað. Það tekur langan tíma að sjóða vatn í fullan bala, þegr maður hefur bara einn ketil. Og þannig höfðu þær í nógu að snúast, þangað til fæðingin var um garð gengin heilu og höldnu. Sveitalæknirinn átti líka áður fyrr við miklu alvarlegri vandamál að etja. Og taugaveikin var þeirra allra verst. Ég kynntist veiki þessari fyrst, þegar það gaus upp faraldur og 16 sjúklingar fengu veikina um svipað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.