Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 120

Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 120
118 ÚRVAL að það sé ekki unnt að framkvæma uppskurði utan sjúkrahússins. Þeir eru þannig að afsaka á ómeðvitaðan hátt eigin getuleysi, hvað þetta snertir. Ég hef verið svo heppinn að fá tækifæri til þess að vinna árum saman í sjúkrahúsum við hinar beztu aðstæður og njóta aðstoðar færra aðstoðarlækna og hjúkrunar- liðs. En samt álít ég, að ég hafi innt af hendi bezta starfið í sveitaeldhús- um við aðstæður, sem nú væru álitnar mjög slæmar. Saga eldhússkurðaðgerðanna má ekki gleymast, vegna þess að af henni má læra margt og mikið, sem getur komið að góðu gagni nú á dög- um. ,.EldhússkurðIæknir;nn varð að láta sér nægia hið lífsnauðsynleg- asta, hvað tæki og aðbúnað snerti. Og því lærðist honum, hvað var allra nauðsynlegast og hvernig bæri að nota það. Það, er meira en hægt er að segja um marga skurðlækna nútímans. Mér lærðist af reynslunni, að það, sem dró mest úr hættu á sýkingu, var að gæta fyllsta hreinlætis og hraða aðgerðinni eft'r beztu föng- um. Ég fékk miög lærdómsríka sönn- un þessa snemma á ferli mínum. í siúkrahúsinu, sem ég starfaði við ásamt nokkrum öðrum nýjum lækn- um, var skurðlæknir einn, sem var alger snillingur í líffærafræði og hafði geysilega starfsreynslu, svo að hann var hvergi smeykur að beita hnífnum hratt og ákveðið. Hann reyndi að tileinka sér öruggar sótt- varnaraðferðir síðar á ævinni, en honum gekk það ekki vel. Honum yfirsást oft mjög hrapallega á því sviði. Og við ungu mennirnir vor- um ekki lengi að koma auga á það. En samt var sjaldnar um sýkingu að ræða hjá sjúklingum hans en okk- ar h;nna. Á stundarfjórðungi lauk hann skurðaðgerð, sem tók okkur hina nokkrar klukkustundir að framkvæma. Við vorum með allan hugann við hinar fullkomnustu sótt- varnaraðgerðir, sem gæti fyrirbyggt alla möguleika á sýkingu. Og þetta kom í veg fyrir, að við gætum fram- kvæmt skurðaðgerðirnar greiðlega. Hann var sem sagt að framkvæma „eldhússkurðaðgerðir“ í sjúkrahúsi. Aðalókostir ,,eldhússkurðaðgerða“ voru tveir: þreyta læknisins vegna hinna erfiðu ferðalaga, því að oft var um langar ferðir að ræða, og umstangið við að undirbúa sjúkl- inginn og umhverfið vegna aðkall- andi skurðaðgerðar. Það varð lækn- irinn sjálfur að sjá um. Og eld- hússkurðlæknirinn“ gat ekki ráð- fært sig við neina starfsbræður. Hann varð einn og óstuddur að ákveða, hvaða áhætta væri skurð- aðgerðinni samfara og hvað um sjúklinginn yrði, ef enginn skurð- aðgerð yrði framkvæmd. Mundi hann kjósa, að slík skurðaðgerð yrði gerð á honum sjálfum, ef hann væri í sporum sjúklingsins? Við slíkar aðstæður voru ígerðir í gall- blöðru og botnlangatotu bara hre:nsaðar burt. En slík líffæri eru einfaldlega fjarlægð í skurðstofum sjúkrahúsa nútímans. Læknirinn neyddist því til að vera íhaldssam- ur fremur en róttækur. Og þar eð hann komst að því, að slíkt veitti betri árangur, gerði hann slíkt að einni meginreglu sinni. En þeim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.