Úrval - 01.12.1969, Side 127

Úrval - 01.12.1969, Side 127
125 Síðan á dögum Aristofanesar hafa menn þúsundum saman þjáiðst af hiksta og haldið er áfram að stinga upp á húsráðum í hundraðatali. ikstinn er svo gamall kvilli, að hans er getið á steintöflum. Vísindin vita hvað hikstinn er, en þau ekki skýrt það, hvers vegna vér hikstum í dag, en ekki á morgun. Vísindamönnum gengur oft erfið- lega að framkalla hiksta og læknar komast stundum hreinlega í mát við að stöðva hiksta, sem náttúran hef- ur með einhverju móti komið af stað. Einn hinna fyrstu, sem sögur fara af með þrálátan hiksta, var gríski leikritahöfundurinn Aristofanes. Og jafnframt kynnumst vér nokkrum algengum ráðum við hiksta, því að sagan segir, að á árunum kringum 400 f.Kr. hafi skáldið reynt að halda niðri í sér andanum og skola kverk- arnar með vatni — en hvortveggja án árangurs. Að lokum datt hann ofan á það bragð að kitla sig í nef- ið þar til hann fékk hnerra. Og oss Hiksti er skrítið fyrirbrigði er sagt, að þetta ráð hafi Aristofan- esi reynst óbrigðult við hikstanum. En síðan á dögum Aristofanesar hafa menn þúsundum saman þjáðst af þessum sama kvilla, og haldið er áfram að stinga upp á húsráðum í hundraðatali. Eins og dr. Charles Mayo ritaði fyrir mörgum árum: „Ég held mér sé óhætt að segja, að við engum sjúkdómi hafi verið not- aðar jafn margskonar aðferðir og jafn fáar borið árangur, eins og við þrálátum hiksta.“ Webster segir að hikstinn sé „krampakennd innöndun, sem stafi af skyndilegum samdrætti í þind- inni og samtímis lokun á raddbönd- um, og hið sérkennilega hljóð kem- ur af því, er innsogið skellur á lok- uðum raddböndum." Til frekari fræðslu má geta þess, að hikstinn kemur af ertingu eða bólgu í þindartauginni —en sú taug kemur efst úr mænunni og liggur niður hálsinn að aftanverðu. Þessi H
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.