Úrval - 01.12.1969, Side 128

Úrval - 01.12.1969, Side 128
126 ÚRVAL taug stjórnar þindinni, stóra önd- unarvöðvanum, sem myndar skil- rúm á milli kviðarhols og brjóst- hols. Þindin stjórnar samdrætti og útvíkkun lungnanna með hátt- bundnum hreyfingum sínum, sam- kvæmt skipunum frá heilanum, sem hún fær um þindartaugina. Við innöndun dregst þindin sam- an og verður flöt, jafnframt því sem brjóstvöðvarnir dragast saman og víkka brjóstkassann, en við þetta verður loftþrýstingurinn minni inni í brjóstkassanum en fyrir utan hann svo að loftið sogast inn í lungun af loftþrýstingnum utan frá. Við út- öndun slaknar á vöðvunum, brjóst- kassinn sígur saman og þindin hvolfist upp af þrýstingnum frá kviðarholinu, jafnframt dragast lungun saman af eigin teygjukrafti (elasticity), og allt hjálpast þetta til að þrýsta loftinu úr lungunum. Þeg- ar allt er í lagi gerist þetta með jöfnum, hægum og háttbundnum hreyfingum, samkvæmt þeim reglu- legu skipunum, sem þindartaugin flytur frá heilanum. En verði þindin fyrir einhverri ertingu, getur hún tekið kipp; einn- ig getur eitthvað verið, sem ertir þann hluta heilans, þar sem öndun- armiðstöðin er. Öndunarmiðstöðin tekur einnig við skilaboðum frá mörgum hlutum líkamans, þar sem eitthvað getur verið í ólagi. Læknirinn, sem fær til meðferð- ar þrálátt tilfelli af hiksta, verður því að reyna að gera sér grein fyrir hvar ertingin á upptök sín. Það get- ur verið í þindinni sjálfri eða þind- artauginni, eða einhversstaðar á leið hennar frá mænunni; það get- ur verið í efsta hluta mænunnar eða neðsta hluta heilans, mænukylfunni (medulla oblongata), eða jafnvel í einhverjum hlutum líkamans, sem hafa taugasamband við öndunar- miðstöð heilans. Af þessum sökum krefst hikstatilfellið reglulegs könn- unarstarfs, og í stöku tilfellum get- ur svo farið, að það verði hinum hæfasta lækni ofvaxið, svo að hann standi ráðalaus. Hiksti getur byrjað upp úr inflú- ensu, svefnsýki, nýrnaveiki, botn- langabólgu, þvageitrun og fjölda mörgum öðrum sjúkdómum. Einnig getur hann komið eftir holskurði. Það er jafnvel talið, að vissar teg- undir af hiksta geti verið „smit- andi“, og vissulega eru kunnar hikstafarsóttir. Komið hefur í ljós, að sum þrálát tilfelli af hiksta stafa af sálrænum uppruna. .,Móðursýkishiksti“ á rót sína að rekja til atvika, sem valdið hafa miklum hugaræsingi. Enda þótt þau standi venjulega ekki lengi yfir, getur komið fyrir að þau vari í nokkra mánuði. Ung stúlka, sem oft átti 1 hörðum deilum við föður sinn, fékk svæsinn móðursýkishiksta eftir harða deilu um það „að vera úti með strákum.“ Þegar hikstinn vildi ekki láta sig, reyndu foreldrarnir öll ráð, sem þau kunnu, og sum þeirra ekki með öllu hættulaus. En hún hélt áfram að hiksta. Loks var henni komið í sjúkrahús. Fyrstu dagana reyndi læknir henn- ar ýmis konar líkamlegar aðferðir árangurslaust. Þar sem hann gat ekki fundið neinar líkamlegar eða vefrænar orsakir fyrir kvilla henn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.