Úrval - 01.07.1971, Síða 23

Úrval - 01.07.1971, Síða 23
AÐ VIRKJA HIÐ VOLDUGA MEKONGFLJÓT 21 nefndinni.... Thailand leggur til sement og raforku til þess að reisa Nam Ngumstíflugarðinn gegn lof- orði Laosbúa um, að þeir greiði þeim síðar í kílówattstundum. Kam- bodía stendur einnig straum af bygg ingu brúar yfir Mekongfljótið, þ.e. brúar milli Kambodíu og Suður- Vietnam. Jafnvel kommúnistar hafa smit- azt. Ráðamenn í Hanoi hafa auga- stað á raforku frá fljótinu fyrir iðn- að Norður-Vietnam. Og á samninga- fundunum í París hafa þeir gefið í skyn ósk um að taka síðar þátt í framkvæmd þessari. Og Pathet Lao skæruliðaforingi virðist hlynntur framkvæmd áætlunarinnar: „Það eru 700 Pathet Lao skæruliðar í frumskóginum í tæplega sjö mílna fjarlægð frá okkur“, segir japansk- ur verkfræðingur við Nam Ngum- stíflugarðinn, sem er í byggingu. „Þeir gætu yfirbugað okkur, en þeir láta okkur samt í friði. Þeir gera árásir allt í kringum okkur, en þeir láta byggingarstaðinn samt alger- lega í friði“! Rauðliðar hætta augsýnilega á það, að einhvern tíma muni þeir eignast fullgerðan stíflugarð. „Lík- urnar eru meiri til, að það fari á hinn veginn", sagði ofursti einn í hinum konunglega Laosher. „Áður en framkvæmdin hófst, hafði áróð- ur Pathet Laos mikil áhrif. En núna veitir stíflugarðurinn fólkinu von. Það skilur, að það er í þeirra hag, að friður haldist. Hver kærir sig um að vera skæruliði í foraði frum- skógarins, þegar hann getur lifað góðu lífi á áveitubúgarði"? Hin verkfræðilegu vandamál, sem bíða lausnar við framkvæmd áætl- unarinnar, eru slík, að ímyndunar- aflið hrekkur ekki til. Stór vatna- hlið í Tonle Sapþveránni í Kam- bodíu verða til dæmis að varna því, að sjór úr Kínahafi streymi upp eftir ánni. Þau hleypa jöfn- um straumi árvatns í gegn til þess að hamla á móti aðstreyminu. Og hugsið ykkur, hvernig það hlýtur að vera að flytja rafalshjól til Pa Mong, sem vegur hvorki meira né minna en 600 tonn! Verkfræðingar voru ekki á eitt. sáttir um það, hvort þeir ættu að hætta á að draga það á pramma yfir flúðir Mekongfljóts eða að reyna að koma því í gegnum frumskóginn með einhverju móti. Það var ekki til neinn lyftihegri á öllu Kyrarhafssvæðinu, er væri nógu stór til þess að lyfta því og setja það niður á sinn stað. Lausnin var því þessi: Hjól þetta hefur verið framleitt í þrem hlutum. Það eru til lyftihegrar í Perluhöfn á Hawaii- eyjum, sem geta lyft 200 tonnum. Hin mannlegu vandamál eru enn WREVFILL Sími 85522
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.