Úrval - 01.09.1974, Page 3
Kynlífið er ekkert óhreint í sjálfu sér.
Túlkunin er undir áhorfandanum komin.
1
Kynlíf
er ekki íþrótt fyrir
áhorfendur
Ur Des Moines Tribune
vennu ólíku er iðulega
vjí ruglað ,saman þegar
rætt er um klám í
>K
(k seinni tið. Það er ann-
(í) ars vegar. hvað kynlíf
‘N táknar fyrir þá, sem
eiga í hlut, og hins vegar, hvað það
táknar í augum áhorfandans.
Hið fullkomna væri, að karl og
kona, sem njóta hvort annars til
fullnustu og án eigingirni, styrki
sitt auðuga samband og auðgi það.
En hversu fagurt og heilagt sem
þetta ástarsamband kann að vera
fyrir þau, þá merkir það algerlega
annað í augum þess, sem liggur á
gægjum.
Kynlífið er ekkert óhreint í sjálfu
sér. Túlkunin er undir áhorfandan-
um komin.
v/ v/ \i/
Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilm-
ir hf., Síðumúla 12, Reykjavík, pósthólf
533, sími 35320. Ritstjóri Haukur Helga-
son. Afgreiðsla: Blaðadreifing, Síðumúla
12, sími 36720. Verð árgangs kr. 1610,00. — í lausasölu kr. 168,00
heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf.
Úrval