Úrval - 01.09.1974, Qupperneq 4

Úrval - 01.09.1974, Qupperneq 4
2 ÚRVAL Ég á við, að um klám getur því aðeins verið að ræða, að kynlífið sé skoðað að utan, það er að segja einhver horfi á. Þetta er aðalatriði klámvandamálsins, þegar kynlíf er sýnt almenningi, hvort sem það er í bókmenntum, eftirlíkingum eða raunverulegum samförum á sviði eða í næturklúbbi, ellegar í listum svo sem málverkum, ljósmyndum og kvikmyndum. Menn þurfa ekki að hafa nein sérstök kynferðileg vandamál eða hömlur og þó hafnað því, hvernig kynlíf er nú oft túlkað á kvik- myndum og á leiksviði. Það þarf ekki að snerta siðgæðistilfinningu, ekkert er ósiðlegt við að hafa fata- skipti eða hafa hægðir, en þetta kýs fólk í okkar menningarsamfélagi eðlilegast að gera í einrúmi. Ástin þarfnast einnig hins sama. Margir góðir rithöfundar sögunn- ar hafa haldið aftur af sér í lýsing- um á kynlífi. Þannig segir Frances- ca í „Hinum guðdómlega gleðileik“ Dantes til dæmis frá harmsögulegri ást sinni á Paolo. Þau voru að lesa gamla ástarsögu og, er þau lásu, voru þau skyndilega gripin ástríðu. Hvað gerðist svo? Dante lætur Fran cescu einfaldlega segja „Þann dag lásum við ekki lengra“. Afganginn lætur skáldið lesandann um að ímynda sér, og lesandinn kemst ekki hjá því að finna til afls þess- arar áleitandi og örlagaríku ástríðu. Vandinn við lýsingu á samförum í listum og bókmenntum er eink- um sá, að tilgangurinn með lýsing- unni er ekki alltaf ljós. Karlar og konur hafa samfarir af mismun- andi orsökum. Fullkomnast er, að þær séu fullnæging sannrar ástar og virðingar manns og konu, en þær geta einnig átt rætur að rekja í kæruleysi drukkins fólks eða taugaveiklun, ellegar verið tæki til árásar eða misnotkunar, eða bara kaupskapur. í augum áhorfandans, sem þekkir ekki tilganginn, eru öll þessi pör að „gera hið sama“. Með því að einbeita athyglinni að kyn- lífinu sem slíku er verið að hunza hið mannlega mikilvægi þess. Nú á dögum er ekki látið nægja að sýna samfarir í kvikmyndum. Hvers konar afbrigðileiki og sad- ismi er sýndur. Aðaltilgangur þess- ara kvikmynda, eftir því sem fram kemur í auglýsingum og umsögn- um, er, eins og skáldið D. H. Lawr- ence lýsti því að „óhreinka kyn- lífið. HH í rifrildi hefur konan alltaf síðasta orðið. Ef maðurinn ætlar að segja eitthvað eftir það, verður það aðeins upphafið að nýju rifrildi. I.B.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.