Úrval - 01.09.1974, Side 6

Úrval - 01.09.1974, Side 6
4 ÚRVAL Svar síðar. A) Láta hann liggja flatan og losa um allan klæðnað. B) Styðja hann uppisitjandi og losa um bönd og belti. C) Gefa honum eitthvað örvandi til dæmis kaffi eða brennivín. 5. Barnið hefur dottið á hjóli. Það sjást engin meiðsli, en það er með- vitundarlaust. Hvað á að gera? Svar síðar. A) Beygja höfuð þess niður að hnjám. B) Bera það inn og kalla á heim- ilislækninn. C) Leggja það á hliðina með framteygða höku og breiða ofan á það teppi, meðan beðið er eftir sjúkrabíl. 6. Dóttirin fær hitakóf eftir erfið- an útileik, höfuðverk, svima, klígju, kaldan svita. Hvað er helzt til ráða? A) Láta hana leggja sig á svöl- um stað. Gefa henni eitthvað kalt að drekka. B) Leggja kalda bakstra við enni hennar og höfuð. C) Hringja í lækni. Sjá svar hér á eftir. 7. Maðurinn þinn brennir sig sár- um en þó lítilsháttar bruna við starf í kjallaranum. Hvað er fyrsta úrræði til bóta? Svar síðar. A) Leggja við steinolíubakstur. B) Bera smjör eða feiti á brun- ann. C) Lauga brennda blettinn úr ís- köldu vatni. 8. Sonur þinn hefur stungið ryðg- uðum nagla upp í ilina. Hvað er helzt til ráða? Svarið í næsta kafla. A) Þvo fótinn vandlega, setja sóttvarnalyf og bindi um sárið. B) Flytja drenginn í sjúkrahús eða til heimilislæknis. C) Láta hann vera með fótinn í saltvatni í 10 mínútur. 9. Dóttirin fótbrotnar. Hvað er bezt, meðan beðið er eftir sjúkrabifreið? Sjá svar síðar. A) Leggja ábreiðu undir brotna fótinn. svo að hann liggi beinn. Gæta að öllu hnjaski. B) Bera hana inn og láta hana sitja með framteygðan fótinn og hlaða að henni svæflum til stuðn- ings. C) Vernda særða fótinn fyrir allri hreyfingu og hlúa sem bezt að barninu, svo að því verði ekki kalt. 10. Fjölskyldan er í skíðaferð og uppgötvar allt í einu hvítan blett á kinn drengsins, og það reynist vera kal. Hvert er helzta úrræðið? Svarið síðar. A) Nudda blettinn með snjó. B) Vefja andlit hans þykkum trefli eða ábreiðu. C) Verma blettinn með líkams- hita. HÉR KOMA ÖLL SVÖRIN: 1. B) „Munn við munn“-aðferð er áhrifamest til lífgunar eftir „drukknun". Hún er einnig notuð til að lífga eftir raflost, kolsýrings- eitrun og köfnun í reyk. Armlyft-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.