Úrval - 01.09.1974, Page 9
7
Ég hjálpa lil að tyggja og er alltaf lil reiðn sem lannstöngull.
Ég held öllu hreinu í kringum mig.
En ég lifi i náinni sambúð við verulegan óvin — tennurnar.
Eg er tunga Jóns
eftir J. D. RATCLIFF
íK"/K>:o;ok að gerist við og við, að
*
*
Þ
•)K
*
>K Jón stingur mér út og
athugar mig í speglin-
um. Hann er nú raunar
iilii f ki ualveg vlss, T’
hvað hann er að skoða.
Finni hann eitthvað athugavert, þá
má næstum alltaf gera ráð fyrir
misskilningi hjá honum. Þetta er
nú allur áhugi hans á mér.
Ég er nú heldur fyrirferðarlítil,
það er satt nokkurra sentimeíra
löng í mesta lagi og nokkur grömm
að þyngd, og oftast er ég falin sjón-
um.
Ég er tunga Jóns.
Venjulega er nú litið á mig sem
ekkert sérlega merkilegt líffæri.
Augun og eyrun eru tekin langt
fram yfir mig svona í daglegu tali.
Mesti heiður, sem mér hefur hlotn-
azt er að nefnast: „veslings frænka
hinna fimm skilningarvita“. „Ljótt
er það,“ segi ég. Setjum svo, að
Jón yrði að vera án mín. Þó ekki
væri annað en, að hann teygði mig
út milli varanna og biti svo saman
tönnunum og reyndi svo að tala.
Hvað yrðu margir, sem skildu.
hvað hann væri að kvaka?
Vissulega hef ég ekki af þeim
dyggðum að státa, sem tungur
sumra dýra geta afrekað. Ég get
ekki skotizt út og veitt skordýr
líkt og tungan í froskinum, eða
fundið leið í þreifandi myrkri eins
og tungan í snáknum. En allt að