Úrval - 01.09.1974, Page 14
12
ÚRVAL
Fyrsta skrefið til að breyta mataræði sínu oy gera það
heilsusamléþra er að ná valdi é ímyndun sinni —
eða hafa hugsunina á valdi sínu.
Matarhæfi,
sem endist ævilangt
eftir EARL UBELL
\V >*/ sj/ \V >J/
“/K
/I\ /K /I\
*
*
*
L
s /I\
vk
viC-
víí
*
ú/k/k/K/
eitaðu ekki eftir mat-
seðli, hitaeiningatöflum
og vigtarseðlum í þess-
ari ritgerð. í stað þess
er hér að finna vísinda
lega aðferð, sem breytt
gæti átvenjum ævilangt — og orð-
ið lykillinn að lengri og betri ævi.
Þessi tækni nefnist hegðunar-
stjórnun og er byggð á lögmálum
launa og refsingar B. F. Skinners •
og annarra sálfræðinga, sem fetuðu
í fótspor hans.
Það var árið 1956. Ég vó um 190
pund, var um 1,75 m á hæð og var
30 ára að aldri. Þrjátíu og fimm
punda yfirvigt.
Faðir minn var líka 35 pundum
of þungur og andaðist úr hjarta-
bilun — kransæðastíflu, aðeins 44
ára gamall, 1948. Aðalfæðan var
auðug af hitaeiningum og feiti eins
og mín var einnig. Ég vinn við
skýrslugerð og skal glöggt samband
ið milli yfirvigtar og afleiðinga
hennar. Daginn, sem faðir minn dó,
kom ég fáum mínútum eftir síðasta
andvarp hans. Útlit hans er sem
greypt í vitund mína, dauðastríð
hans brennt í huga minn. Neðri
kjálkinn hékk niður, munnurinn
hálfopinn, húðin grá. Þessu gæti ég
aldrei gleymt.
Ég minni á þetta dapurlega,