Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 15

Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 15
MATARHÆFI . . . 13 hryllilega augnablik vegna undar- legs fyrirbrigðis, sem kom fyrir, þegar ég fór að reyna að grenna mig átta árum seinna. Miðdegisverður. Lítið veitinga- hús. Eins og töfrum tekinn, dregst ég að borði með heitu „buffi“ með frönskum kartöflum. Við slíka sjón byrja ég eins og ósjálfrátt að japla tönnum. Andlit föður míns, eins og ég leit það síðast, öskugrátt, líður mér fyrir sjónir. Ég kemst í upp- nám. Ég reyni að losa mig við þessa sýn, með því að snúa frá þessum heita mat. Ég fæ mér sal- at. Myndin skýrist aftur. Ég hrópa á sjálfan mig: „Hættu nú!“ Ég reyni að hugsa um eitthvað skemmtilegt, ferð til Evrópu á næstunni — eitthvað sem gæti los- að hug minn við þessa hryggðar- mynd á líkbörum. En takið eftir: Ég lauk við salat- ið, en lét „buffið" og kartöflurnar eiga sig. Og þannig fór dag eftir dag. Ósjálfrátt hafði ég breytt átvenjum mínum með stjórnun atferlishátta. En um þessa aðferð heyrði ég þó ekki fyrr en mörgum árum síðar. Það var víst ekki fyrr en um 1960, sem sálfræðingar sýndu fram á, að mannveran getur notað hugsanir til að launa og refsa sjálfum sér og þannig breytt vondum venjum og lagt þær undir stjórn sinnar eigin vitundar. Og enn styttra er þó síð- an sálfræðingar heimfærðu þessa tækni til átvenja. Notkun hugsana til launa og refs ingar er ákaflega þægileg, sé rétt á haldið, af því að hugsanir eru alltaf við hendina. Samt verður hver einstaklingur að finna, hvað einmitt honum hæfir, lífi hans og þægindum. Og hann verður að nota þessa tækni skipulega — rétt eins og hann væri að stjórna bifreið í akstri. Ég skal nú útskýra, hvernig þetta gekk hjá mér. Það hvíldi á þeirri staðreynd, að matartekja mín var ósjálfráð, átvenjur mínar stjórnuðust’ af merkjum hvata. Að sjá mat — hvatti til áts á stundinni. Matarlöngun er stundum vakin af því að líta á úrið sitt — horfa á sjónvarp — eða verða fyrir örvun. Þennan dag 1956 var eftir- farandi augljóst. 1. Ég stóð frammi fyrir hvata (tákni), steikta „buffinu“. 2. Hvatinn krafðist ósjálfráðra viðbragða. ég lagði af stað til að ná í „buffið". 3. Á því augabragði upphófst refsingin — ímynd föður míns lát- ins birtist í vitund minni. 4. í stað „buffsins“ tek ég salat- ið — æskileg viðbrögð. 5. Þar eð ímynd föður míns var óþægileg, bægði ég henni frá með hljóðu ópi „hættu nú“, í huga mér. Það varð ég að gera, annars mundi ímyndin hafa yfirgnæft ósk mína og stöðvað hin æskilegu viðbrögð. 6. Að síðustu, skemmtileg hugs- un, líkt og laun. Ég notaði ferða- lag til Evrópu, náði þeirri hug- mynd strax á eftir — ekki á undan hinum æskilegu viðbrigðum. Því fyrr sem laun eru veitt, því betur verka þau. - 7. Ég flýti mér frá borðinu, svo að nærvera buffsins eyðileggi nú ekki allt, með þvi að yfirbuga mig'. Slíkt kerfi má alveg fella að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.