Úrval - 01.09.1974, Síða 16

Úrval - 01.09.1974, Síða 16
14 ÚRVAL allra aðstæðum. Með notkun hug- mynda stöðugt á þennan hátt — og á það skal leggja ríka áherzlu — í langan tíma, nást nýjar át- venjur. Og árangurinn verður stöð ugur, minnkandi líkamsþungi. Fyrsta örugga skrefið til skipu- lagningar breytts matarhæfis er að sannfærast um að ná valdi á ímynd un sinni — eða hafa hugsunina á valdi sínu. Til þess þarf að læra þrjú meginatriði. Vekja upp óþægilega hugsun. Stöðva þá hugsun að bægja henni brott. Særa fram skemmtilega ímynd- un. Bezt er að æfa þessi atriði ein- hvers staðar liggjandi í ró og næði. Getir þú ekki ímyndað þér neitt sérstaklega ógnvekjandi, er gott að reyna eftirfarandi: ímyndun, sem vekur óbeit og hrylling, t. d. rjómaís með iðandi möðkum. Einhvern sem þú þekkir, sem er svo ógeðslegur, að hann vekur þér viðbjóð. Láttu hann svo hverfa en hugs- aðu þér andlit sjálfs þín í hans stað. Að fitufellingarnar á kviðn- um á þér komi ein af annarri eins og mjúkar silkirúllur og hverfi svo aftur. Árangur svona neikvæðra hugs- ana mun yfirleitt verða nægilegt tii að valda hrolli og hrekja matar- lystina brott og trufla matarhæfi og matarlöngun. Þeim mun ógeðs- legri sem ímyndunin er, þeim mun áhrifameiri verður hún. Margir hjartasjúklingar eru ekki í neinum vanda með að skapa sér grenningarvenjur einfaldlega með því að hugsa sér sitt eigið útlit á sjúkrahúsinu eða þá að minnast ein hvers, sem þeir hafa litið þar lát- inn. En samt nær þessi refsimynd ekki tilgangi sínum, nema launa- hugmyndin nái tökum sem allra fyrst á eftir. Hér eru nokkrar bendingar um slíkar jákvæðar ímyndanir. Að þú gangir hönd í hönd, grann ur og spengilegur, með þinni heitt- elskuðu. Standir tággrannur fyrir framan baðspegilinn. Leikir við börn þín á grænni grund, liðugur og mjúkur í hreyf- ingum. En hvaða hugmynd, sem notuð er, veitir ánægju og eignast gildi sem dagdraumur. Strax þegar maður hefur náð valdi á ímyndunarafli sínu, er hægt að hefja framkvæmdir með þessari refsi- og launaaðferð. Það gerir lítinn mun, að hverju helzt er snúið í matarhæfi, hvort það nefnast hitaeiningar, takmörk- un sérstakra fæðutegunda eða lif- að er eftir uppskrift á matseðli. Lykillinn verður aðeins að vera ákveðinn og sjálfum sér samkvæm- ur. Séu það hitaeiningar, þá verður að telja þær daglega og neyta mis- munandi næringarnægrar fæðu. Að eins að ljúka hverjum degi þannig að hafa þó etið minna en þarf til að viðhalda sömu fitu og var á lík- amanum. Því miður taka þetta margir of geyst. Hitaeiningateljendur falla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.