Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 17
MATARHÆFI . . .
15
fyrir freistingu með gómsætan epla
búðing á borðinu — og telja þá allt
unnið fyrir gýg og gefast upp. En
í þessari aðferð, sem hér er ráð-
lögð, er ekkert, sem heitir að gef-
ast upp eða brjóta reglur, Þú hefur
aðeins misst stjórn á hugsun einu
sinni. Það er allt og sumt. Einstök
mistök þurfa ekki að verða örlaga-
rík. Hugmyndin var að halda sig að
aðferðinni, oftar en ekki.
Til að fylgjast með fæðumagn-
inu daglega er ágætt að gera lista
eða línurit. Þar er skráð, hvað eðli
leg létting ætti að vera á vissu tíma
bili til að nægja.
En bara að muna eftir að gera
samvizkusamlega aðra línu sam-
hliða, sem sýnir og sannar veru-
leikann blákaldan. Sá listi er raun-
verulega refsinga- og launalisti, —
svart á hvítu.
Það sést bezt, þegar freisting
mætir og magnast í líki búðinga
og sætinda, þá stendur einmitt list-
inn lifandi fyrir hugskotssjónum
með sín merki og strik — sigra og
ósigra. Jafnvel án sálfræðilegra
áhrifa er slíkur listi ljómandi að-
ferð til að sýna og mæla magn
þeirrar fæðu, sem neytt er.
Eftir val matarhæfis og uppsetn-
ingu línurita er samt eftir að standa
augliti til auglitis við aðalvanda-
mál þessarar aðferðar. En það er
að þekkja þau mörk, sem ákveða
átvenjurnar og takmarka þær. At-
huga þá vel, hvað helzt verður til
falls og freistinga, til of mikillar
matartekju. Þá þarf að gera ákveðn
ar tilraunir til að forðast slíka
fæðu. Séu auglýsingar slíkur hvati,
þá hafið aldrei mat til neyzlu í
nánd við sjónvarpið, og bezt er að
hafa aldrei neitt í búri eða skáp,
sem er með mörgum hitaeiningum.
En venjan er samt sterkari en
allar varnir, af því að öll afneitun
eykur mótstöðuaflið. Til útskýring
ar á atvikaröð er ágætt að glöggva
sig á sjónvarpshvata til dæmis aug
lýsinga.
Matarósk — refsihugsun, akfeit
manneskja t. d. þú sjálf eða sjálf-
ur — sem gætir ekki einu sinni
hreyft þig á sökkvandi skipi. Af-
hvarf — líttu á tímarit eða blað,
sem stö^var óhugnaðinn frá refsi-
hugmyndinni. Náðu svo hugmynd
til launa, þar sem þú í huganum
sprangar um á baðströnd, léttum
sporum og mjúkum hreyfingum. og
hefur lagt allt fituvággið að baki.
Og áður en várir er freistingin,
sem auglýsingin olli, horfin út í
veður og vind.
Hver sigur gerir annan auðveld-
ari, unz hugarkenndin minnkar og
takmarkast og þú getur auðveld-
lega tekið völdin yfir því, hvað og
hve mikið er etið.
Hvað vinnst svo með þessu verki?
Tilraunir sanna, að árangur þessar-
ar aðferðar getur orðið undraverð-
ur. Sértu 50 prósent að yfirvigt
eðlilegrar þyngdar, er varla um
annað að ræða en læknishjálp og
sjúkrahúsvist, með ströngum aga.
En sé yfirvigtin frá 15—50 pró-
sent, er rétt að taka til eigin ráða.
Breytingin verður erfið en ekki
nein fjarstæða.
Fólk, sem hefur ekki yfir 15 pró-
sent yfir eðlilegan þunga ætti al-
veg að geta bjargast á eigin spýtur