Úrval - 01.09.1974, Page 23

Úrval - 01.09.1974, Page 23
„ÞÚ ÁTT LEIK . . .“ 21 Ég steig fram: „Hér.“ svaraði ég hásri röddu. Hinn rétti Zinner hafði sem sagt ekki látið sjá sig. Gott og vel — fyrst um sinn. Okkur var skipt í tíu manna hópa og við vorum rekn ir inn í nokkra klefa í járnbraut- inni. Aftur og aftur fór ég yfir sögu mína í huganum: „Ég er andlits- myndamálari, ég er fæddur í Graz, faðir minn var arkítekt . . Flautan gall við niðri á pallin- um — brottfararmerkið. En lestin hreyfðist ekki. Allt í einu heyrði ég háværar, rússneskar raddir koma inn í vagninn okkar. Fjórir rússneskir liðsforingjar skálmuðu framhjá, þeir stönzuðu fyrir fram- an næsta klefa og ég heyrði að þeir skipuðu farþegunum þar fram á ganginn. Svo lögðu þeir sjálfir klefann undir sig og skömmu síðar hljómuðu þaðan glaðleg hlátra- sköll og glasaglamur. Aftur var flautað og lestin lagði af stað með rykk. Við runnum hratt út úr borginni og ég stóð sjálfan mig að því að hugsa um, hvenær ég sæi land mitt aftur. En svo ýtti ég þessum dap- urlegu hugsunum frá mér. Nú var ég Oscar Zinner á leið heim til Vínar. Lestin nam staðar í Kelenfeldt. Það var fyrsta eftirlitsstöðin. Við þurftum ekki að bíða lengi eftir rússneska eftirlitsforingjanum og túlki hans. Von bráðar komu þeir inn í klefann. Fyrir aftan þá, úti í hliðarganganum, stóðu Sovéther- menn, gráir fyrir járnum, og horfðu letilega inn til okkar. Litli, rússneski liðsforinginn var hörkulegur maður, byrjaði á döm- unni, sem sat gegnt mér. Hann blað aði í pappírunum með upplýsing- unum um hana og gjammaði spurn ingar á rússnesku, en túlkurinn þýddi þær á þýzku. Nú var hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.