Úrval - 01.09.1974, Page 29

Úrval - 01.09.1974, Page 29
I. ÚRVALSLJÓÐ — BRÁK 27 Hún fæddist í nægtum á friðsælli tíð með foreldrum góðum, i kærleik og mildi, hjá mannviti gæddum og menntuðum lýð, er málsnilli þekkti og visindi skildi; því blíð var og þroskasæl bernskunnar tíð, og björt var sú æska, sem vextinum fylgdi. En lánið er fallvalt ' lífinu hér, það löngum er burtrokið fyr en menn varir, og vott hennar saga um sólhvörf þau ber, er svipar til helstríðs við frjósandi skarir: Að ströndu bar langskip með hrægrimmum her að heiman sem lagðist í víkingafarir. Þar samið var ei né að sakferli spurt — því síngirnin vargana magnaði æði; frá skipum þeir lömdu og grenjuðu af bræði. Á flótta menn revndu að forða sér burt í fylgsni að komast, þó smátt væri næði. Af rangsleitni víkingar ruðu þar nað og ránsfeng í klvfjum þeir drógu til sanda því hvern er sig varði þeir sjuggu í stað þá hugminni ráku sem fénað til stranda, og kvenfólkið, einnig var þörf fyrir það í þrældóm að selja til annara landa. I frumvaxta stúlkur var fengur að ná og fram hún til skipa með öðrum var rekin, þar bernskunnar heimili brennandi frá, og blóðugum ástvina-iíkunum tekin. Samt orðlaus var kvöl hennar, þögul og þrá, og þureyg hún örlaga-stormum var skekin. Með holdi á Sóleyju hreppti úr stað og heimili — búin í ambáttar-klæði. í lífssögu hennar þá brotið var blað nú buðu ei lífskjörin grið eða næði, og samtíðin spurði ei þýið um það hvort þrælsmarkið dýpra í kyn hennar stæði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.