Úrval - 01.09.1974, Page 44

Úrval - 01.09.1974, Page 44
42 URVAL halda sér í greinina á trénu og yfir buga jafnframt bráð sína, sá fyrir- sátina. Hann dró inn klærnar og hund- apinn féll með hörðum dynk á jörð ina. En enginn apanna þorði að ráðast beint framan að hlébarðan- um. Stóri, særði apinn dragnaðist brott fyrir neðan hann, meðan hin- ir bavíanarnir skræktu og skríktu og umkringdu tréð, þar sem „kött- urinn“ var, með æðisgengnum iát- um. Aðeins undir sólarlag laumuð- ust þeir hljóðlega brott og sefuð- ust. Stóri apinn settist í greinakverk á gulri akasíu. Allt var breytt. Hlé barðinn mundi læra sitthvað af ósigri sínum og verða enn hættu- legri. Apahópurinn safnaðist um foringja sinn, en hann gat ekki hreyft sig. Hann gat ekki stjórnað. Að morgni mundu meiri kröfur bíða hans. Að minnsta kosti tveir sterkir karlapar í hópnum fyrir neð an hann mundu verða að taka við stjórn, þegar þeir fyndu, hve veik- ur hann var. Það heyrðust kvöldóp í ljónum, og aparnir klifruðu upp í trétoppa til að leita öryggis yfir nóttina. ÁN Meðan Abraham Lincoln var ennþá bráðungur lögfræðingur, flutti hann einu sinni tvö mál sama dag fyrir sama dómara. Málin voru algerlega hliðstæð, eini verulegi munurinn sá, að í öðru var Lincoln sækjandi, en verjandi í hinu. Þegar hið fyrra var tekið fyrir um morguninn, sótti Lincoln það af mikilli snilld og vann fyrir hönd skjólstæðings síns. Eftir hádegið tók hann þveröfuga afstöðu fyrir hinn skjólstæðinginn, og aftur flutti han?* mál sitt af stakri lipurð og eldmóði. Dómarinn átti erfitt með að dylja bros sitt, þegar hann spurði, hvað hefði valdið hugarfarsbreytingu Lin- colns. „Herra dómari,“ svaraði Lincoln. „Það getur hent sig, að ég hafi haft rangt fyrir mér í morgun en ég veit, að ég hef rétt fyrir mér núna.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.