Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 51

Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 51
MAÐURINN, SEM BREYTTI . . . 49 Egypta í þeirri von að gera Eg- yptaland að fylgihnetti sínum. En á miðju árið 1972 gerði Sa- dat allt í einu þessar vonir að engu með því að drífa Rússa brott og afnema hernaðarleiðsögn þeirra. Rússland lyfti raunar örmum til Egypta í stríðinu 1973 fyrir ærið gjald, en Sadat hefur séð um það, að Moskva hefur ekki endurreist áhrifavald sitt. OF MARGT FÓÓLK Eitt af því bezta, sem unnizt hef- ur fyrir friðmæli Sadats og að- gerðir ísraels, hefur verið að gera það hugsanlegt að hefja undirbún- ing að opnun Súezskurðarins að nýju, en honum hefur verið lokað síðan 1967. Seinna á þessu ári von- ast Sadat eftir því, að skipastóll heimsins geti að nýju stytt sér leið um 102 mílur milli Rauðahafs og Miðjarðarhafs. Þetta er þó aðeins upphafið. Ef reglulegir friðartímar hefjast, munu Egyptar vissulega hafa fullar hendur ákveðinna fyrir- ætlana og pólitískra vandamála. Raunverulega er Egyptaland ekki annað en voldugir fljótsbakkar og óshólmar þar á milli. Næstum allir Egyptar, 36 milljónir, búa á fjórum hundraðshlutum þess svæðis, sem ber nafnið Egyptaland. Níutíu og sex hundraðshlutar landsins mega heita lítt byggileg eyðimörk. En landið á bökkum Nílarfljóts er svo frjósamt, að í bernskubyggð Sadats til dæmis fæst þrisvar sinn- um uppskera á ári hverju. Og nýlega var leitt þangað og til fleiri þorpa í grennd rafmagn frá Aswanstíflunni. Með samstarfi við hin reglulegu flóð í Níl hefur stífl- an gert mögulegt að þrefalda upp- skeruna, þar sem hún nær til með áhrifum sínum. Vandinn er sá, að hér eru alltof margir munnar til að metta. Egyptum fjölgar a. m. k. um milljón árlega. Stjórnvöld hafa hlutazt til um takmörkun barns- fæðinga En þar er við ramman reip að draga, því að bændur þurfa fleiri en ekki færri börn til starfa á ökrunum. Útkoman er því sú, að Egyptar eru meðal fátækustu þjóða heims, þjóðartekjur nálægt 200 doll arar á mann á ári til jafnaðar (20 þús. kr.). En með því að ódýr kraft ur fæst nú frá Aswanstíflunni hef- ur orðið nokkur bót, og þjóðar- tekjur hafa vaxið um 6 prósent ár- lega hin síðustu ár. En mannfjölg- unin heldur þó öllu í sömu skorð- um — ekki sízt, af því að hernað- areyðslan þenst út og nemur nú einum fjórða hluta þjóðarteknanna. REFUR EYÐIMERKURINNAR Sadat er fæddur fyrir 55 árum, af bændaættum í óshólmunum. Fað ir hans var bláfátækur þjónn hjá borgara nokkrum, móðir hans af púdönsku bergi brotin. Fjölskyldan fluttist til Kairo, þegar Sadat var 12 ára, en alla ævi hefur hann unn- að sveitinni og verið líkt og dreg- inn og seiddur af töframætti til Mit-abo-el-Kom og egypzkrar mold ar. Þegar Sadat innritaðist í her- skóla — hernaðarháskóla Egypta- lands 1936 —■ kynntist hann Nasser, og undir áhrifum hans hefur hann verið alla ævi, síðan þeir sáust fyrst. Þeir hötuðu báðir hina gjör-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.