Úrval - 01.09.1974, Side 58

Úrval - 01.09.1974, Side 58
56 ÚRVAL sársauka „upp í höfuð og ofan í tær“. Það er vegna þessara aukaverk- ana, sem stundum er gripið til upp skurðar, fremur en nokkuð sé raun verulega að liðunum sjálfum og þeirra umbúnaði. Við rannsókn í New York háskóla sannaðist, að af 5000 sjúklingum með bakverk hafði 81 prósent engin sjúkleikseinkenni í hryggjarliðum, beinum eða brjósk flögum. Þrautirnar stöfuðu frá vöðvum, sinum og taugum og áttu orsakir í spennu, skekkju, ofreynslu eða hreyfingarleysi. í þessu tilliti bentu læknar á þrjú meginatriði. Sjúklingur með bakverk þarf ekki á uppskurði að halda, ef ekk- ert er að beinum hans. Jafnvel 90 prósent þeirra, sem beintruflanir finnast hjá, þurfa ekki skurðaðgerðar við. Þeim batnar bezt við „stöðuga meðferð", — það er hvíld og heppi lega hreyfingu undir lækníseftir- liti. Þau 10 prósent sjúklinga, sem þá eru eftir ættu ekki að fara í „að- gerð“, nema eftir nákvæmar rann- sóknir sérfræðinga, taugalækna og fótalækna, og eftir að sjúkleikinn eða þrautin í bakinu hefur verið nákvæmlega staðsett. Jafnvel sprautur geta þá gefið góða raun. Hverjar eru þá batahorfurnar fyrir hinn mikla fjölda fólks með bakverk? Það er að segja vægari tilfelli af lendagigt? Hið fyrsta, sem náttúran gerir, ef þú flettir og spennir bakið, er að „setja því spelkur“. Það er, veita því sterkan stuðn- ing með því að spenna vöðvana, sem næst liggja, með krampateygj- um. Þótt sárt sé, veitir þetta viðnám lækningu. Ef þú værir til dæmis villimaður og ofreyndir hrygginn í viðureign við bjarndýr, mundurðu fyrst leggj ast niður stynjandi af kvölum og snúa baki í átt til eldsins. Eftir nálægt þriggja daga hvíld eða takmarkaða áreynslu hefðu vöðvarnir náð sér nægilega til átaks að nýju. Aukin hreyfing yrði svo aftur tii að styrkja vöðvana til áframhald- andi starfa, og bakið yrði sterkara en áður. Aðferð hellisbúans er í aðalat- riðum hið sama og læknar ráð- leggja nú við lendagigt eða bak- verk. Fyrst að hvíla sig í rúmi sínu, og nota þá nokkuð stífa undirdýnu. En ekki skyldi sú hvíld of löng. Þessir þrír dagar steinaldarmanns- ins yrðu sennilega heppilegur tími í flestum vægari tilfellum. Sé legið of lengi í rúminu, gæti það orðið til þess, að sjúkleikinn yrði margfalt verri, þegar farið skyldi á fætur, þar eð vöðvarnir hefðu veikzt en ekki styrkzt til áreynslu að nýju. Verkjatöflur verka aðeins í bili en eru engin varanleg bót. Margir læknar álíta einnig heita bakstra til dæmis hitapoka verka vel. Hæfilegur hiti eykur hvíldina og auðveldar því sársaukann. En líklega mundu „kaldir bakstrar“ verka eins vel, til dæmis íspoki. Ethyl-cloride, sem aflraunamenn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.