Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 61

Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 61
F. SCOTT 59 hann náði einföldum, glaðlegum stíl með ljóðrænni skynjun og fjör legu ímyndunarafli. Þegar hann lýsti Jay Gatsby, átti Fitzgterald sjálfur „háþróaða viðkvæmni gagn vart töfrum lífsins“. „Hann virtist alltaf vera að skipu leggja lestur góðra bóka, heimsókn ir til fagurra staða og hamingju- rikra samfunda," sagði Zalda kon- an hans að honum látnum. Fitzgerald fannst hvert augna- blik dýrmætt. Hann elskaði lífið, þrátt fyrir vonbrigði og eigin mis- tök. „Fitzgerald hetja“ nútímans er rómantískur glaumgosi og glæsi- menni, með sveimhygli hins unga Fitzgeralds sjálfs í svip og fasi. „Stundum gat ég ekki greint, hvort við Zelda erum raunveruleg- ar manneskjur eða bara persónur i einhverri skáldsögunni minni,“ sagði hann eftir fyrsta glampann af stórsigri sínum. „Við hugðum ekki á sjálfstrygg- ingu,“ sögðu þau Zelda og Fitzger- ald, „þegar við giftum okkur, ákváðum við að óttast ekki neitt.“ STJÖRNUDÝRÐ Fitzgerald var fádæma bráð- þroska. Þegar hann var aðeins 12 ára, 1908, og átti heima í St. Paul í Minnesota, hafði hann skrifað lög- reglusögur og skipulagt leiki með sínum ungu vinum og orðið ást- fanginn. í Princetown var þessi hrokkinhærði piltur með fagur- meitlaða andlitsdrætti undraprins í samkvæmum. „Ég hafði samt ekki tvennt til að bera, sem talið er mest til gildis: Dýrslegt aðdráttarafl og peninga," skrifar hann seinna. „En tvennt annað átti ég samt: Gott útlit og gáfur, svo að ég hlaut alltaf úrvals dömur.“ Hann elskaði Princetown en varð að fara huldu höfði á yngri árum, þegar hann fékk malaríu. Hann náði sér þó nógu snemma til að verða skráður í herinn, þegar Banda ríkin gerðust aðilar að fyrri heims styrjöldinni. Og þá var hann send- ur til Sheridanbúðanna í Alabama nálægt Montgomeryborg, en þar kynntist hann Zeldu, fjörlegri 17 ára stúlku, gullinhærðri fegurðar- dís. Hann dáði hana takmarkalaust og lýsir henni sem „fegurðardrottn ingu Alabama og Georgíu“. Æsileg ástarkynning þeirra var rofin, þegar herdeild Scotts var send til Evrópu, en styrjöldinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.