Úrval - 01.09.1974, Side 78

Úrval - 01.09.1974, Side 78
76 ÚRVAL „Hvaða idjót er þetta?“ hrópaði einhver. Svo þjöppuðust þeir aliir að mér, ógnandi í bragði. Sem bet- ur fór kom liðsforingi þar að. „Hvað gengur héi'na á?“ spurði hann. „Þetta er lífstykkið mitt,“ sagði ég ásakandi. „Ég er veikur í bak- inu.“ Það var löng þögn, en að lokum sagði einhver þurrlega: „Þú mátt fara í það núna, elsk- an.“ Auðvitað getur maður lent í alls- konar óþægilegum kringumstæðum, en engu að síður er ég þakklátur fyrir pansarann minn. Þegar ég vgr á miðjum fertugsaldri hafði ég, eins og svo margir aðrir borgarbú- ar, komið mér upp þessari sígildu slöngu um miðjuna og var nægi- lega fyrirferðarmikill til þess að jafnvel vandfýsnustu mannætur hefðu fengið vatn í munninn. „Of slappir kviðvöðvar," sagði iæknir- inn minn. Milljónir manna geta ekki staðizt matarkúr eða iðkað leikfimi, eða eru einfaldlega of vöðvaslappir til að geta haldið eig- in maga uppi. Þegar ég uppgötvaði fyrir að ég var að fá ístru, sagði mamma hug- hreystandi: „Feitlagnir menn geta líka verið myndarlegir." En ég er ekki feitlaginn. Það var einhvern tíma einhver, sem sagði að ég væri einna líkastur slöngu, sem hefði gleypt fótbolta. Dag nokkurn vék ungur oflátungur sér að mér á ströndinni og sagði: „Fyr- irgefið herra, eigið þér von á yð- ur?“ Eftir að hafa margsinnis árang- urslaust reynt að herða upp hug- ann dreif ég mig loks inn í líf- stykkjagerð. Ég gat þó ekki fengið mig til að segja hvað það var sem ég raunverulega vildi, heldur stam aði: „Hér, ég — hér — ég á í - svolitlum vandræðum með bakið.“ Afgreiðslumaðurinn leit brosandi á ístru mína. Ég hefði getað horfið ofan í gólfið, þegar hann hrópaði mál mín hárri röddu til aðstoðar- mannsins: „Mittismál 94, magi 112, ístra 15. Aðstoðarmaðurinn fór á bak við og kom eftir stundarkorn aftur með lífstykki handa mér. Það var úr hvítu rayonefni með löng- um reimum, sem átti að þræða í gegnum göt á hliðunum. Að fram- an var það 25 cm á hæð og að aft- an 18, það var með sex fjaðrandi teinum og leit út fyrir að vera fuil komlega skothelt. Ég greip andann á lofti, þegar ég reyrði það að mér, en í speglinum sá ég glæsilegan, grannan mann, teinréttan eins og tindáta. Þegar maður þrýstir maganum þangað sem hann á að vera, þá er maður líka ósjálfrátt beinn (Reynið sjálf að leggia hendurnar á kviðinn og þrýsta á). Nú hafði mittismál mitt minnk- að um næstum 15 cm, svo ég hefði getað geymt skóna mína undir belt- isstrengnum, án þess að vita af því. Næsta skrefið var því að fara til klæðskerans og fá hann til þess að iagfæra fötin mín og þegar éa í fvrsta sinn sýndi mig svona í sam- kvæmislífinu, greip ein vinkona mín andann á lofti og sagði: „Freddy! Þú hefur grennzt um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.