Úrval - 01.09.1974, Síða 79

Úrval - 01.09.1974, Síða 79
fleiri tonn! Þú verður að láta mig hafa megrunarkúrinn þinn!“ „Geitarostur, geitarostur og karl mannslund,“ svaraði ég kæruleysis- lega. Til að byrja með fékk ég sömu martröðina aftur og aftur. Mig dreymdi að ég var að dansa tvist við unga og fagra stúlku, þegar ég allt í einu missti buxurnar og stóð þarna á miðju gólfi á lífstykkinu einu saman. Um tíma þorði ég ekki einu sinni að lúta til að binda skóreimarnar mínar nema í algjöru einrúmi. En lífstykki er mjög tryggilega saman sett svo það er eiginlega jafn ör- uggt og bankahólf. Nú er ég með það bæði þegar ég spila kúluspil og dansa tvist og mér finnst það jafn nauðsynlegt eins og skór og sokkar. Menn hafa yfirleitt ekki hug- mynd um hve margir af þeim, sem maður umgengst dags daglega, eru með lífstykki. Könnun leiddi í ljós að 10% af þekktustu leikurum nú- tímans, sem komnir eru yfir fer- tugt, ganga í þannig brynju. Ungir aðdáendur ákveðinnar, veðurbitinn ar kúrekahetju myndu áreiðanlega krossa sig og snúa sér undan, ef þeir sæju þegar verið er að reyra á hann lífstykkið, áður en mynda- vélarnar eru settar í gang. Frægur hershöfðingi bandamanna gekk með lífstykki alla heimsstyrjöldina síð- ari. Meðan stóð á fyrri heimsstyrj- öldinni, skipaði keisaralegi þýzki herinn öllum liðsforingjum, sem höfðu of mikla ístru, að ganga í líf- stykki. Tító marskálkur og Frankó hershöfðingi hafa viðurkennt undan bragðalaust, að þeir gangi í þannig búningi. Þetta með að reyra magann inn er alls engin ný bóla. Karlmenn notuðu lífstykki í nokkrar aldir á undan konunum. Aðeins fáir hinna hraustu riddara sagnanna hefðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.