Úrval - 01.09.1974, Page 80

Úrval - 01.09.1974, Page 80
78 komizt í brynjur sínar, eí þeir hefðu ekki áður verið kyrfilega reyrðir. Það munaði minnstu, að hertoginn af Wellington kæmi of seint til orrustunnar við Waterloo, vegna þess að teinn í lífstykki hans brotnaði. Þegar hinn umfangsmikli Breta- konungur var ennþá prinsinn af Wales, gerði hann uppreisn á móti lífstykkinu, vegna þess að það hindraði hann í að eta og drekka að vild. En án hins konunglega beltis gat hann varla hreyft sig. Sagnfræðingurinn Arthur Bryant sagði um hann: „Áður en hans kon- unglega hágöfgi sleppti maganum lausum, spilaði hann iðulega krokk- et.“ Mér er sagt, að framleiðendur reyni yfirleitt að forðast heitið „líf- stykki“, að minnsta kosti í Ame- ríku, þar sem framleiðsla á þeim hefur blómstrað undanfarin ár. í auglýsingunum gefa póstverzlanir fyrirheit um hljóðláta afgreiðslu á „stuðningsbeltum". ÚRVAL Fyrir nokkru mátti sjá eftirfar- andi auglýsingu frá íþróttavöru- verzlun í New York: „Úrvals póló- belti handa herrum. Styðja kvið- vöðvana. bæði þegar þér eruð á hestbaki og á gangi.“ Beltin runnu út! Einn afgreiðslu- maðurinn sagði: „Karlmenn, sem aldrei hefðu tek- ið sér orðið lífstykki í munn, bera pólóbeltin sín glaðir í hjarta. Ég er viss um, að flestir viðskiptavina okkar vita ekki hvaða skepna hest- ur er.“ Lífstykkið er vanabindandi. Ég veit alls ekki hvernig ég gæti nú verið án þess. Þar sem lífstykkið ber svo að segja hluta af þyngd minni, verð ég ekki nærri því eins fljótt þreyttur og áður. Mér líður miklu betur sem „grannur“ pipar- sveinn, þegar ég er í félagsskap kvenna. En ef mér dytti nú í hug að ganga í hjónaband, er ég ekki viss um, hvort ég þyrði að ljóstra upp þessu litla leyndarmáli mínu fyrr en á brúðkaupsnóttina. ☆ Alfred heitinn Fuller, stofnandi Fuller burstafélagsins og frum- herji í farandsölutækni, hafði gaman af að segja frá reynslu sinni, þegar hann var að byrja sölumennsku. „Einu sinni,“ segir hann, „ætlaði rauðhærð þokkadís að hafa mig að ginningarlífli." „Eigi leið þú oss í freistni,“ sagði hún brosandi, eftir að hafa skoðað burstana mína vandlega. „Kæra frú,“ svaraði ég. „Það var öðru nær en að ég ætlaði að leiða yður í freistni. Ég ætlaði einmitt að frelsa yður frá illu. Og hún keypti til þess þrjá bursta,“ bætti hann við.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.