Úrval - 01.09.1974, Page 85
83
„Lykillinn að velgengni okkar er stöðug þjálfun.
Við stönzum aldrei.“
Bezta neyðarþjónustan
eftir TREVOR ARMBRISTER
lðdegls
*
*
á sunnudegi
>y.
*
c *
o *
*
nýlega
veiktist
að
*****
með miklum þrautum í
holinu. Þegar verkirnir
ágerðust, hringdi hann til læknis
síns.
„Hringdu strax á neyðarvakt,"
var svarið. Og Boulos sneri númeri
slysavarðstofunnar á skífu síma-
tækisins.
f varðstofunni í Jacksonville
hlustaði varðmaður á. á slökkvideild
á kallið, spurði nokkurra, ákveð-
inna spurninga, þrýsti á hnapp
„björgun 10“, til að byrja með,
„merki 26“.
Þrem mínútum síðar voru bruna-
liðsmennirnir „Gably“ Hayes og
Cecil Davis að bera Boulos út í
björgunarbíl nr. 2, um leið og. þeir
athuguðu líðan hans.
Blóðþrýstingur og púls voru nær
lágmarki, öndun hæg og veik. Magi
Boulos var uppblásinn. „Kviðslits-
æðabólga,“ ákvað Hayes. Hann setti
Boulos strax í samband við súrefpis
ker og dældi lofti niður í lungun.
Davis ók bifreiðinni, en Hayes
hringdi umsvifalaust í Baptistaspít-
alann, sem er í sex mílna fjarlægð,
og bjó lækna undir móttöku sjúk-
lingsins. Þeir töldu úrskurð bruna-
liðsmannsins svo öruggan, að þeir
undirbjuggu uppskurð strax.