Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 86

Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 86
84 ÚRVAL Hjarta Boulos stöðvaðist. En Hay- es setti hann samstundis í samband við hjartahnoðstæki, og þá byrjaði hjartsláttur að nýju. Davis reif upp dyr slysavarðstof- unnar, og þeir óku með Boulos inn fyrir. Þrjátíu dögum síðar var hann kominn heim og vinnur nú fulla vinnu og lifir eðlilegu lífi. í fjölda borga getur slíkt kvið- slit með garnaflækju orðið dauða- orsök, ef hjartað bilar. En slíkt gerist ekki í Jacksonville, sem hef- ur bezta neyðarvarðkerfi í Banda- rikjunum. „Það er sú mælistika, sem allar hinar borgirnar ættu að mæla sig með,“ segir dr. James Mills, fyrr- verandi forseti neyðarvarna. „Þar er um bókstaflega björgun að ræða,“ bætir Paul Rogers, formað- ur heilbrigðiseftirlitsins, „þeirra kerfi ættu allir að nota.“ En því miður er ekki svo. Sam- kvæmt skýrslum 1972 deyja 700 þúsund Bandaríkjamenn árlega af hjartaáfalli, áður en þeir komast undir læknishendur eða í sjúkra- hús. í stuttu máli sagt mundu 125 þús. þeirra bjargast, ef betur væri að búið, segja fróðir menn. Og af þeim 120 þús„ sem deyja af orsökum slysa, mundu bjargast 30 þúsund. Skortur á kröfum almennings til endurbóta á slysavarðstöðu er aug- ljóst vandamál. Sumar borgir — líkt og Kansas City og Las Vegas — verja meira fé til að tína saman týpda ketti og hunda en til þess að flytja særða borgara í sjúkrahús. Skattgreiðendur veita þessu enga athygli og steinþegja. Annar þáttur þessa vandamáls stafar af þeirri happa-glappa-að- ferð, sem ríkir í notkun sjúkrabif- reiða. A sumum svæðum svarar lög- regla og slökkvilið öllu neyðarkalli. En annars staðar geta það verið sjálfboðaliðar, verzlunarfirmu, hverfasamtök eða einhver „sam- bræðsla einstaklinga og heildar”, sem gegnir þessu mikilsverða hlut- verki. Þetta fólk vinnur vissulega gott og mikið fórnarstarf, en vegna skorts á skipulagi og samræmingu veit fólk varla, hvert það á að snúa sér í neyðartilvikum. Þriðja megin vandamálið eru van- búnir vagnar og starfslið í sjúkra- bifreiðum. Af nær 25 þúsund sjúkra bílum á vegum landsins eru lík- vagnar, stöðvarbílar og flutninga- vagnar lítt eða ekki útbúnir að þörfum fárveiks og slasaðs fólks. Meira en helmingur þeirra hefur ekki svo mikið sem spelkur, hvað þá heldur súrefnistæki eða lífgunar tæki innandyra. Enn færri hafa raf mæla og hjartahnoðsvél, og tæplega 10 af hundraði geta haft beint kall- samband við sjúkrahús eða slysa- varðstöð. Þótt flest fylkin krefjist þess, að rakarar og snyrtisérfræðingar ljúki margra ára námi, áður en starfs- leyfi er veitt, eru fáar slíkar kröfur gerðar til starfsfólks í sjúkrabif- reiðum. Afleiðingarnar eru einnig fyrir- sjáanlegar. Sannanir eru auðfengn- ar um ævilanga fötlun fólks vegna mistaka vanþjálfaðra aðstoðar- manna í sjúkravögnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.