Úrval - 01.09.1974, Page 93

Úrval - 01.09.1974, Page 93
ÞÁTTASKIL í SÖGU . . . 91 kring í heilsugæzluáætlun samfé- lagsins. í stuttu máli sagt álíta sérfræS- ingar ástralska læknafélagsins, að heilsugæzla muni verða samhjálp- arfyrirtæki samfélagsins, allfrá- brugðið núverandi skipulagi, þar sem allt er komið undir tilfallandi sambandi milli hinna einstöku lækna og einstöku sjúklinga. Þessi rannsókn hefur vakið athygli um allan heim meðal lækna og ann- arra áhugamanna um heilsugæzlu, og fjöldi lækna og vísindamanna frá Evrópu, Bandaríkjunum og Jap an hafa heimsótt þessa litlu borg, til þess að kynnast tilrauninni af eigin raun. Eða eins og einn lækn- irinn í Busselton sagði: „Rannsókn okkar hefur sýnt, að það er mögu- legt að beizla þann óhemju vara- sjóð fórnfýsi, sem til er í öllum samfélögum, í áætlun, sem gefur fyrirheit um ávinning fyrir alla.“ ☆ Tuttugu ára brúðkaupsafmæli er ofurlítið erfitt viðfangs. Þá er of snemmt að grobba og of seint að kvarta. General Features Corp. Eina lækning við hégómaskap er hlægilegur er hégómaskapur. er hlátur. Og eini lösturinn, sem Henri Bergson. U ppeldisaðf erð. Lorraine Collins, höfundur bókarinnar, „Hæfir ruslakista mér, fallegri stúlku?“, bendir á skothelda aðferð til þess að fá börn til að taka til í herbergjum sínum. „Verið aldrei með neikvæðar aðfinnslur, nagg og nöldur,“ segir hún í viðvörunartóni. „Hvetjio börnin á jákvæðan hátt, og biðjið um tillögur þeirra viðvíkjandi herberginu, hrósið þeim svo fyrir útsjónarsemi og góðan smekk. Ágætt að segja eitthvað á þessa leið: Nú hefurðu fundið fallegan lit á loftið.“ Phyllis Batteele. Þvi eldri sem ég verð, því betur hlusta ég á þá, sem segja ekki margt. Germain G. Glidden.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.