Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 100

Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 100
98 TJRVAL Höfundur bókarinnar, Christiane Ritter, sagði skilið við þægindi og tæknivæðingu Evrópu og dvaldi árlangt í óbgggðum Svalbarða ásamt manni sínum og veiðifélaga hans. Hún prófaði af eigin raun ískalda vetrarnóttina, sem stendur svo mánuðum skiptir. Hún kynntist því, hvað það er að vera haldin heimskautagrillu. en einnig fögnuðinum yfir endurkomu sótar og lífs. KONA A HJARA VERALDAR er hrífandi frásögn með næmum lýsingum, sem greipast í hugi lesandans og verða honum umhugsunarefni. ÞEGAR ÉG HAFÐI tekið þá ákvörð un að dvelja vetrarlangt með manni mínum í grennd við norðurpólinn, lögðust allir á eitt, — fjölskylda mín, vinir, já. meira að segja blá- ókunnugt fólk fann sig knúið til að segja mér, hve heimskulega ég hagaði mér. „Þú frýst í hel,“ sagði það. „Þú færð skyrbjúg. Þú verður vitstola af einmanaleik.“ Og stund- um fannst mér allt þetta fólk hljóta að hafa rétt fyrir sér. Manninn minn hafði alltaf dreymt um að búa í kofa á heim- skautasvæðunum, þótt við værum bæði uppalin í Mið-Evrópu. Og loks tókst honum að gera draum sinn að veruleika, eftir að hafa tekið þátt í vísindaleiðangri á norðurslóðir varð hann eftir þar nyrðra til að veiða á láði og legi. í bréfunum, sem ég fékk frá hon- um, kvað sífellt við sama tón: „Láttu allt annað lönd og leið og komdu hingað norður.“ í fyrstu hugsaði ég mér heim- skautasvæðin sem endalausa, líf- vana auðn, undir þykku teppi íss og snævar. En smám saman breytt- ist þessi mynd, þegar ég las þau dagbókarbrot, sem maðurinn minn sendi mér. Þar gat að líta lýsingar á dýralífinu og hinni stórbrotnu náttúru, hann talaði um hina sér- kennilegu birtu og þær margvís- legu hugsanir og tilfinningar, sem upp í hugann koma í myrkri ein- angrun heimskautanæturinnar. Þar var varla eitt einasta orð um kuld- ann, byljina og harðréttið. Því meira, sem ég las, þeim mun betur féll mér við litla kofann á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.