Úrval - 01.09.1974, Síða 101

Úrval - 01.09.1974, Síða 101
KONA Á HJARA VERALDAR 99 Svalbarða. Og sem húsmóðir þurfti ég ekki að taka þátt í hættulegum veiðiferðum. Ég mátti sitja við ofn ylinn inni í kofanum, stoppa í sokka, mála, lesa, sofa og gera hvað sem mér sýndist. Innan úr ylnum og örygginu gat ég horft á slæðu- dans norðurljósanna á himninum. Svo ég ákvað að fara. r Á HLÝJUM JÚLÍDEGI skrýddist ég skíðafötum og þykkum, negid- um stígvélum, kvaddi venslafólk mitt og steig um borð í skemmti- ferðaskip, sem var á leið norður með Noregsströnd og til Svalbarða. Eftir því, sem lengra dró norður á bóginn, fram hjá undrafögrum fjörðunum, tók ég eftir því, hve náttúran varð sífellt eyðilegri og litirnir ljósari og mildari. Berir, sprungnir klettar risu úr sæ og mér fannst, að svona hlyti jörðin að hafa litið út á síðustu dögum syndaflóðsins. Litla flaggið á kortinu, sem sýndi för og stefnu skipsins, fikraðist út á siglingaleiðina milli Noregs og Bjarnareyjar. Loftð var stöðugt kaldara. Svo fórum við fyrir suður- enda Svalbarða, þessa mikla, ein- angraða eyjaklasa, umluktan íshaf inu og Barentshafinu. Undir síðum þokubakka í austri greindi ég keðju blárra fjalla með hvítu jökla ívafi. „Þarna er Longyear Town, kola- námurnar," sagði einn farþeganna. „Það er síðasta vígi menningarinn- ar.“ En skipið hélt áfram norður í þétta, gráa þokuna. Seint og um síðir vörpuðum við akkerum út af kolanámunni á Kóngsfirði, þar sem ég átti að hitta manninn minn. Þegar bátnum var róið með mig gegnum þokuna inn til strandarinnar, kom ég auga á hann, háan og fjarska grannan. Andlit hans var dimmbrúnt og veðrað af sól og vindi. Hann var í bættri stormúlpu og stígvélin hans vofu upplituð af sjávarseltu. En það, sem hafði mest áhrif á mig, var þessi ólýsanlega rósemi og jafn vægi, sem geislaði af honum. Ósköp var hann breyttur! Hermann ljómaði líka af gleði yfir endurfundunum, en sagði mér fyrst orða, að heppnin væri með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.