Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 115

Úrval - 01.09.1974, Blaðsíða 115
KONA Á HJARA VERALDAR 113 þytinn af skíðum, sem renna yfir snjóinn. „Chris ohei!“ hljómar gegnum myrkrið. Þetta er líkt og að vakna af draumi. Karlmennirnir komnir heim. Málmhljóðið hlýtur að vera afbakað bergmálið af hrópum þeirra í storminum. Tvær dökkar verur nema staðar uppi á skaflinum framan við kof- ann. Þær hlæja. „En sú sjón! Það lítur út fyrir að hafa gert bylgusu!“ Þeir koma inn í kofann, hrímhvítir og stífir af kulda. Þeir virða mig rannsakandi fyrir sér. „Við óttuð- umst um þig,“ segir Hermann. „Þetta var, þegar allt kemur til alls, fyrsti bylurinn þinn, og þú ert ein.“ Skömmu síðar er kofinn fullur af blautum fötum, stígvélum, sokk- um og hrúgu af harðfreðnum, hvít- um refum. Ég er á þönum milli skápsins, borðsins og ofnsins. Lífið er aftur orðið eðlilegt. Þótt ég sé aðeins eldabuska í litlum, sótugum kofa, ráðskona fyrir tvo glorhungr- aða gegnkalda karla, er ég aftur mannvera meðal manna. Ég hef aftur fast land undir fótum. FRIÐSÆLIR DAGAR fylgja. Ref- irnir, sem karlmennirnir komu með, eru flegnir, og skinnin hengd til þerris upp í rjáfur. Karlarnir þarfn ast hvíldar eftir veiðiförina og liggja lesandi í kojum sínum. Nú í nóvember liggur húmið jafnt og þétt yfir öllu. Það er blæja logn og leifarnar af dagsbirtunni ná til okkar líkt og skíma gegnum þoku. Allt er óraunverulegt og dýptarlaust. Lífvana fjallatindarnir teygjast eins og dimmir skuggar til himins —• engu líkara en þeir svífi í lausu lofti. Það er erfitt að gefa hugmynd um, hvernig það er að lifa og hrær ast í þessu furðulega umhverfi. Allt er skakkt og bjagað í þessari skímu. Þegar ég fer hina kunnuglegu leið til brunnsins, villist ég hvað eftir annað. Allt í einu er hvítur, brattur veggur fyrir framan mig. Hann sýnist alveg hjá mér. Raunar er þetta brekkubarð æðispöl frá mér. Þarna sé ég svartan klett skaga upp úr snjónum — klett, sem ég hef aldrei áður séð. En þetta er bara ósköp venjulegur steinn. Vegna myrkursins neyðumst við til að halda kyrru fyrir í kofanum að mestu. Við höfum hvert sitt starfssvið. Maðurinn minn les, teiknar og skrifar. Karl gerir við klukkur og byssur eða tálgar hnífs skefti úr rostungstönn. Ég hef yfrið að gera við að sauma og staga — það þarf að gera við svefnpokana og skinnjakkana, vett lingar og sokkar eru ótrúlega göt- óttir. Við skiptumst á um heimilisstörf in, dag í senn. Maturinn verður ákaflega mismunandi, því hvert okkar hefur sínar eigin hugmyndir um, hvernig eigi að malla. Á kvöldin drögum við fram spil- in og leggjum kapla. Veiðimenn á Svalbarða eiga sinn eigin kapal, sem er andstyggilega flókinn og gengur aldrei upp. En þeir taka samt mark á þessum kapli varð- andi áríðandi spurningar eins og: „Kemur ísinn bráðum? Kemur hann með bjarndýrin?" Karlmenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.