Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 62

Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 62
60 ÚRVAL jarðar rúmmetra á ári. Þetta er helming- ur alls úrgangsvatns og sú hreinsun, sem það fer I gegn er algerlega lxffræðileg. Það hefur efnahagslegan tiigang að vernda vatn, land og auðlindir, þar sem þetta er undirstaða efnalegrar menningar. Það er þá aðeins andrúmsloftið, sem er óvarið, en ,,það er ókeypis”. En mengun andrúmsloftsins hefur áhrif á heilsu fðíks og hefur fjárhagslegt tjón í för með sér. I Sovétrlkjunum er mengun andrúms- loftsins tvöfalt minni en í Bandaríkjunum, en það þýðir þó ekki, að forráðamenn þar hafi ekki áhyggjur af henni. ! nýju áætluninni er gert ráð fyrir, að daglega verði eytt 14 þúsund tonnum meira af skaðlegum eiturefnum úr þeim lofttegundum, sem fara út í geiminn. Sé gert ráð fyrir, að mengun andrúms- loftsins haldist óbreytt má telja það skref 1 framfaraátt. En þetta eru ekki einu útgjöldin til umhverfisverndar. í hinum ýmsu grein- um þjóðarbúskapsins er veitt fé til þessara mála, 1 landbúnaði, samgöngum, orku- málum og fl. Einnig verður unnið að því að skapa hagstæðar vistfræðilegar að- stæður. Árið 1975 verða grafnir 1000 áveituskurðir, sem munu flytja vatn til þurrkahéraða og milljónir hektara verða ræktaðir með áveituframkvæmdum. I heild eru útgjöldin til umhverfis- verndar 10 milljarðar rúblna. Það má segja, að tíunda hver rúbla verði notuð til að vernda og bæta umhverfið. Kunningi minn getur endalaust pússað og stellað við bílinn sinn. Hann var þvl afar leiður er bíllinn bilaði og hann varð að fara á verkstæði og vera þar I viku til viðgerðar. „Hresstu þ'ig upp,” sagði konan hans. „Kannske hafa þeir heimsóknartíma Þegar bróðir minn og ég sýndum einkunnirnar okkar heima (I þýskalandi), sá faðir okkar að töluvert vantaði upp á að enskan okkar væri I lagi. Af því stakk hann upp á því við okkur, að við læsum enskar bækur og lærðum tíu orð á dag. En við fundum okkur alltaf eitthvað annað að gera og ekkert varð úr náminu. Vonsvikinn yfir framtaksleysi okkar hengdi faðir okkar dag einn upp svohljóðandi tilkynningu á dyrnar: „Beiðni um vasapeninga og önnur dagskrár- mál verða aðeins meðtekin á ensku.” D.v.O. Bíllinn minn vildi ekki fara lengra. Þetta var á mikilli umferðargötu. Ég fór út, opnaði húddið, og þar sem ég skildi ekki neitt I neinu, stóð ég bara og beið eftir einhverjum miskunnsömum Samverja. I tlu mlnútur þutu bíjar framhjá, þar til einn stansaði að lokum hjá mér. Léttir minn rauk þó út I veður og vind, þegar kvenfarþegi I bllnum, skrúfaði niður rúðuna, alsendis ónæmur fyrir vandræðum mínum, og spurði? „Hvar keyptirðu þessa buxnadragt, sem þú ert I?” G.A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.