Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 73

Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 73
71 Eins og allir táningar vita, ættu þeir alls ekki að láta sjá sig í ökuferð meðpabba og mömmu eða á skemmtun meðþeim. LÁmr ekki SJÁ ÞIG MEÐ FORELDRUM ÞÍNUM — Catherine Lavarnway — að er löngu vitað, að tán- ingar kæra sig ekki um að sjást 1 félagsskap fjölskyidna sinna. (Þessi fullyrðing er ekki út í bláinn. Elsti sonur okkar hefur skrifað niður og sýnt okkur að ef dauða hans ber að á unga aldri, vilji hann ekki að við verðum við jarðarförina). Eðlilega hefur þvl sumar- leyfisdvöl með fjölskyldunni álíka aðdrátt- arafl og sumarnámskeið 1 algebru. I eina tíð var það svo, að heyrðist bíll- inn ræstur komú litlir angar þjótandi livaðanæva úr nágrenninu og kölluðu: ,.Hvert-eruð-þið-að-fara-rrá-ég-koma- með?” Þegar þau voru lítil, voru sumar- leyfisferðir spennandi ævintýri. Það var sama hvert farið var. I júní, þegar þau eldri voru laus úr skólanum, komu þau VK * * Þ hlaupandi heim, hrópandi: ,,Ég má sitja við gluggann.” En þau uxu upp. Þau urðu öfugsnúin. Spenningur I sambandi við ferðalög með pabba og mömmu hvarf. Og núna finnst börnunum okkar minnkun að sjást I fjölskyldubílnum. Þetta gerir llfið flóknara, þvl það var aðeins um tvær aðrar leiðir að ræða: að ganga (,,Hver, ég?”) eða fara á reið- hjóli (,,Þér getur ekki verið alvara!”) Börnin okkar vilja að þeim sé hleypt út úr bílnum og tekin upp í hann aftur á einhverju horni í nágrenni við táninga- skemmtistaðinn, bíóið eða skautasvæðið, til þess að vera örugglega utan sjónmáls einhvers kunningjans, sem bíður líklega eftir tækifæri til að hía og reka upp skellihlátur. Þetta getur vel gengið um hábjartan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.