Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 127

Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 127
125 Þær voru ekki bara að slúðra. Þær voru að skilgreina mæla og karrna sinn eigin heim. Fyrir margar vestrænar konur hefur síminn, kaffiþambið, sálfræðingurinn eða kaffistofa fyrirtækisins komið í staðinn fyrir sameiginlegu þvottána eða. jafnvel saumaklúbbinn. Þörf konunnar til að deila leyndarmálum slnum með öðrum er jöfn um allan heiminn. Við staðfest- um raunveruleikann með þvl að gera aðra að þátttakendum í honum. En hvers vegna höldum við ákveðnum smá- atriðum eftir — hinni undandráttar- lausu frásögn — aðeins handa kvenna- eyrum, fremur en karlmanna — þó við ella eigum þó nánust samskipti við þá um ævina? Samkvæmt því sem Simone de Beauvoir segir, skiptast karlmenn á skoðunum ,,með hugmyndum og persónulegum áhugamálum, en konur, sem eru bundnar við sitt almenna, kvenlega hlutskipti, skiptast á leyndarmálum og uppskrift- um.” Þetta kann að hafa átt við meiri- hlutann árið 1950, en það er áberandi minna satt núna. Það er sennilega rétt, að konur — vegna reynslu sinnar og uppeldis — hafi tilhneigingu til að halda samræðum slnum um hlutlæg efni, fremur en óhlutlæg. En mikill fjöldi kvenna hefur haldið innreið sína 1 raðir launafólks og inn t heim hugmynd- anna. Þær — eins og karlar — hafa áætlanit, markmið og kvaðir, sem gagn- taka þær og vekja eldlegan áhuga. Þær eru farnar að skilja sjálfstæði sitt og vita, að þær eru kvenfólk, ekki bara ómerkileg- ar kvenverur. Samt skiptumst við enn á „leyndar- málum og uppskriftum”, gjarnan við þær sömu konur og við rökræðum við um skoðanir okkar og hugmyndir. (Ég neita að trúa, að það sé heimskulegt að skiptast á uppskriftum. Túnfisksalat er að minnsta kosti jafn áþreifanlegt og hlutabréf.) Við spjöllum um föt, matarkúra, snyrti- vörur, getnaðarvarnir, og um börn okkar og eiginmenn. Við berum saman líkam- ieg og sálræn einkenni. Við töluin um okkar mestu hjartans mál. Við „segjum frá.” Það liggur 1 augum uppi, að konur, sem eru líffræðilegar systur, neyðast til að deila með öðrum konum þeirri reynslu sem er sérstæð fyrir þeirra kyn. Þegar ég var ófrísk í fyrsta sinn, og átti heima fjarri fjölskyldu og vinum á afskekktum úkjálka t Norður-Afríku, langaði mig ákaft til að ræða ýmislegt smálegt við aðrar konur, konur með líkama sem hafði reynslu af þeim listum, sem ég átti ólærðar. Nágrannar mínir, arabakonurnar sem höfðu ekki látið á sér sjá nein merki þess að þær vildu umgangast mig áður en ég varð ófrísk, komu nú hver af annarri, er tíðindin spurðust út, og færðu mér gjafir. Ég gat skipst á við þær skoðunum, þótt stundum væri aðeins með bend- ingum, betur en við lækninn minn, sem var karlkyns og hafði stundað nám 1 Bandaríkjunum — og jafnvel betur en við manninn minn. Ég þurfti á umhyggju kvennanna að halda. Ég var, í fyrsta sinn á ævinní, óþolinmóð yfir karlmanna- spjalli, þótti það of harðneskjulegt og ófágað. Svona kvennasambönd eru að því er virðist aðeins góð og indæl, en þau eru ekki alveg hættulaus. Konur, sem eru samsærismenn þínir meðan á óléttunni stendur, hanga stundum of lengi eftir að barnið er fætt. Ung móðir fær stund- um meira en nóg af ráðleggingum og visku eldri kvenna. Hún kann að halda áfram að leita eftir ráðum, þegar henni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.