Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 100
98
ORVAL
Höfundur bókar þeirrar, sem hér er gripið niður í, var fjölskylduvinur
hjá Harry S. Truman, sem var 33 ■ forseti Bandaríkjanna. Hann hefur
nú neytt kunningsskaþar síns til þess að gefa út endurminningar
Trumans, sagðar með hans orðum, en sem kunnugt er kvað hann oft
kröftuglega að orði og talaði enga tæpitungu um menn eða málefni.
VTC* sai*
* MC
* \y M *
4-
* /t\ /I\ /,\/i\
érdattaldreií hug að ég gæti
orðið forseti. Ég var bara á
réttum stað á réttum tíma.
Mér hefur alltaf fundist
ég vera venjulegur maður.
Ég hef enga sérstaka verð-
leika, og ég eyði heldur ekki tímanum til
þess að vera með grillur yfir því, sem ég
hef ekki. Ég reyni að gera bara eins vel og
ég get með því, sem ég hef. Það er ekki
mikilvægast hvernig þú gerir eitthvað
eða segir það, mergurinn málsins er að
segja það og gera það. Ég kann að hafa
erft þetta starf, en drottinn minn dýri, ég
er stjórnandinn og það er eins gott að
menn geri sér grein fyrir því.
Ég hafði verið stuðningsmaður frum-
varps, sem studdi við bakið á verkalýðn-
um, þegar ég var i öldungadeildinni.
Ég vonaði, að einhverjir kynnu að muna
það. Ég komst að einu; Það er styrkur
í einu félagi, en i félagasamböndum er
miklu meiri styrkur. Við getum tekið járn-
brautirnar sem dæmi. Sagt var, að 18
af 20 félögum þeirra væru fús að sætta
sig við gerðardóm, en engu að síður
— Or bókinni
,,Give ’em Hell, Harry!” r j'„