Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 71

Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 71
HVAD BLÖÐIÐ OG ÞVAGIÐ SEGIR UM ÞIG 69 meltingu fitu. En sé það fyrir hendi í þvaginu, kann slíkt að benda til lifrar- sjúkdóms, blóðsjúkdóms eða þess, að gall- blaðran starfi ekki rétt. Venjuleg greining mun einnig taka til rannsóknar setefna, sem safnast fyrir í botni tilraunaglassins, eftir að þvagið hefur haft tækifæri til að setjast. Þá er fyrst og fremst verið að leita að blóð- kornum. Blóð i þvagi er eitt af hættu- merkjunum, sem getur bent til krabba- meins í þvagrás. Það er einnig algengt einkenni nýrnasteina eða sýkingar í þvag- rás, sem venjulega má ráða bót á með fúkalyfjum. Þýngd þvagsins eða eðlisþyngd þess er einnig mæld og athuguð i tengslum við aðra þætti. Sé þyngdin of lítil, getur slíkt bent til, að nýrunum takist ekki að halda nægilega miklum líkamsvökva eftir í líkamanum. Jafnvægi milli sýru og lútar er einnig mjög mikilvægt. Þvagið er venjulega svolítið súrt. Sé það lútkennt, getur slikt verið einkenni um þráláta blöðrusýkingu, en það getur einnig gefið til kynna grænmetismataræði, og venju- lega er þá ekki ástæða til að hafa áhyggjur. Sumir af helstu þáttum framfara í sjúkdómsgreiningu á síðasta áratug eru tengdir dásamlegri vél, sem kölluð er ,,gas chromatograph”, en hún getur greint flóknar blöndur sundur i hin ýmsu efni, sem mynda hana, með því að breyta þeim i gufukennt ástand. Og með hjálp tölvu getur hún greint, hver efni þessi eru. Eftirfarandi saga er gott dæmi um hæfni þessarar vélar: Ungur maður fannst með- vitundarlaus á strætisvagnastöð í Wash- ington. A úlnliðnum bar hann armband með upplýsingum um, að hann þjáðist af sykursýki. Honum var ekið I flýti til nálægs sjúkrahúss, og að nokkrum mínút- um liðnum var nokkrum blóðdropum úr KVIKASILFURSGOLA A TUNGLINU? Sovéskir visindamenn telja, að á tunglinu myndist hæg kvikasilfursgola. Við rannsóknir á efhissýnum af yfirborði tunglsins, sem sjálfvirku, sovésku tunglflaugarnar Luna-16 og Luna-20 komu með til jarðar, hafa menn komist að raun um, að sýnishornin, sem Iuna-20 tók á meginlandssvæði tunglsins, innihaldi fjórum sinnum meira magn af kvikasilfri heldur en sýnis- hornin frá tunglhafinu. Vísindamennirnir telja líklegt, að þessi mis- munur stafi af vindskilyrðum. Kvikasilfurgufa, sem myndast þegar dagur erá tungiinu (hitinn fer upp í 150 stig), berst með þessum vindum til kalldari meginlandssvæða. Kælingin veldur þvl, að gufan þéttist og fellur á yfirborð tunglsins. Er það skoðum vísindamannanna, að hæg gola sem ber með sér kvikasilfurgufu, blási umhverfis miðbaug tunglsins. APN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.