Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 77

Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 77
KAPPHLA UPID UM OLÍU AMAZONSVÆÐISINS 75 hafist handa við að reyna að ná þessum fjársjóðum upp úr jörðinni. Orientesvæðið í Ecuador nær aðeins yfir lítinn hluta af þessu auðuga og stóra upptakasvæði Amazonfljótsins, Kolombia, Perú og Bolivia eiga einnig hluta af svæði þessu. Aðeins tæpur tíundi hluti þessa afskekkta svæðis, sem er á stærð við Bandaríkin, hefur enn verið rannsakaður með hliðsjón af olluauðæfum, jafnvel þótt eingöngu sé miðað við athugun úr lofti. Enn hafa aðeins verið boraðar nokkrar holur, en hið furðulega er, að olía fannst í 90% þeirra. Á árinu 1985 gæti svæði þetta verið komið upp 1 fjórar milljónir tonna olíu- framleiðslu á dag, ef vel gengur, auk tals- verðs magns af jarðgasi. Margir jarðfræð- ingar eru þess fullvissir, að þessi síðustu „uppgrip” í Suður-Amerlku muni fyrr eða síðir fara fram úr olíuauðæfum þeim, sem fundist hafa í Venezuela, en það land er orðið fimmti stærsti framleiðandi hráolíu I heiminum. Olían í Venezuela inniheldur mikið af brennisteini, sem kostar mikið að ná burt. í samanburði við þá olíu er hægt að hreinsa Amazonoliuna á mjög ódýran hátt og vinna úr henni kraftmikið bensín, því að hún hefur aðeins um 1% af brennisteini. Olíuæðið á upptakasvæði Amazon- fljótsins er þegar farið að segja til sin. Perúska ríkisolíufélagið Petroþeru fann fyrstu frumskógaolíu sína árið 1971, en Kaliforníuolíufélagið Occidental Petrole- um fylgdi þar fast á eftir, en það fann olíu í öllum sjö fyrstu borholum sínum. Nú hafa 18 olíufélög I einkaeign samið við ríkisstjórn Perú um olíuieit og vinnslu á frumskógasvæði landsins. Flest eru þau frá Bandaríkjunum, en einnig frá Japan, Bretlandi, Frakklandi, Spáni, Noregi og Vestur-Þýskaiandi. Og hér er aðeins átt við svæði það, sem tilheyrir Perú. Nú þegar hafa verið lagðar olíuleiðslur í Kolombíu og Ecuador, og um þær streymir hið svarta gull frá olíulindunum tii olíuflutninga- skipa og sívaxandi fjölda olíuhreinsunar- stöðva í hafnarbæjum landa þessara á Kyrrahafsströnd. Menn hafa vitað það allt frá árinu 1921, að olíu var að finna á upptakasvæði Ama- zonfljótsins, en þá fann José Angulo Rod- ríguez gúmplantekrueigandi vatn eitt í Ucayalihéraðinu í Perú, og var vatnið þakið þykkri olíubrák, sem seytlað hafði upp úr djúpunum. Bresk og bandarísk olíufélög reyndu öðru hverju að leita að olíu og bora eftir henni á svæði þessu, en olían á upptakasvæði Amazonfljótsins fékk samt að vera I friði að langmestu leyti, meðan gnægð var til af olíu þar sem miklu auðveldara var að komast að henni og vinna hana. En nú er ekki um slíkt að ræða lengur. Siðast á þessum áratug verður búið að eyða yfir billjón dollurum í olíuleit og vinnslu á upptakasvæði Amazonfljóts, og verður þvi um að ræða eina dýrustu olíuleit allra tíma. ,,01ía hefur fundist á mörgum ðaðgengilegum stöðum, svo sem I miðjum Norðursjó, meðfram norður- heimskautsströnd Alaska og i Saharaeyði- mörkinni,” sagði olíuborunarfræðingur einn við mig í Perú. , ,Ég hef verið á öllum þessum stöðum, en þú mátt trúa því, að þetta er langerfiðasti staðurinn.” Við rætur ýmiss konar trjáa, runna og jurta getur að líta mannhæðardjúp fen, þakin þykku slýi og gróðri, svo að þau líkjast helst pottum, fullum af bauna- súpu. Þar hafast eitraðar slöngur við og hin 30 feta langa vatnakyrkislanga. Það er einnig mikið af jagúörum og öðrum villidyrum. I ánum eru rafmagnsskötur, rafmagnsálar, krókódilar og hinir grimmu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.