Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 84

Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 84
82 ÚRVAL ofsafengið. Hún hljóp fram og aftur með börnunum og veldst um í leik með þeim, datt svo steinsofandi út af i einhverju rúminu eða undir borði einhverrar hjúkr- unarkonunnar. Það var ljóst, að hún þurfti þjálfun, ef hún átti að standa sig sem heimilishundur staðarir.s. Alice Will- iams, hjúkrunarkona þar, tók Skeezer heim með sér í fimm daga þjálfun, til að byrja með. A næstu vikum og mánuðum gerði Skeezer mörg mistök og fékk snuprur fyrir, en hún var fljót að læra. Þegar hún var ársgömul, skildi hún ákveðnar skipanir og hafði góða hugmynd um hvert verksvið hennar var og hvernig hún ætti að bregðast við. Börnin, sem komu til stofnunarinnar, þurftu hjálp til að hemja tilfinningar sínar. Ótti, reiði, sekt, vanmáttur, ófull- komleiki — af nógu var að taka — allt þetta leiddi til hegðunarvandamála. Sumir foreldrar höfðu ekki tekið eftir neinu, aðrir höfðu látið sér standa á sama. Erfiðleikar tilfinningalegs eðlis hafa oft blandast saman við líkamlega vanheilsu, og börnin þarfnast lyfjagjafa ekki síður en sálfræðiaðstoðar. Hvað, sem hefur valdið erfiðleikum barnanna, er það innri óróleiki, sem hefur gert þeim ókleift að fylgja eðlilegu lífi. Nærandi máltíðir á reglubundnum tím- um, hvíld, leikur og nám, allt blandast saman til að koma börnunum á réttan kjöl og byggja upp sjálfstraust þeirra, sem hefur beðið hnekki eða verið alveg eyðilagt. Á stofnuninni er sérstök kennslu- stofa, sem þau læra í á hverjum morgni. Sum geta aðeins verið eina stund I einu, til að byrja með. En tíminn lengist smátt og smátt, þegar veran fer að bera árang- ur. Sum börnin fara að lokum i venjuleg- an skóla í nágrenninu og eru þá fjarverandi mikinn hluta dagsins. Tíminn er notaður til starfsþjálfurnar og endur- hæfingar. Þrjá tíma á viku eru þau hjá sálfræðingi. ,,En án ástar kæmumst við ekki langt,” segir Alice Williams. ,,Þau þarfnast ástar. Fyrir sum, sem hafa farið á mis við hana á sínum fyrstu árum, hefur það verið eins þjáningarfullt og hungur. Það eru til börn sem aldrei hefur verið lesin saga fyrir, aldrei sungin vögguvísa og aldrei verið talað við eins og sjálfstæðar verur. Fyrir þessi börn verður biðin eftir bata lengst. Fröken Williams sagði við starfsfólk sitt: ,,Takið Skeezer til fyrirmyndar. Athugið hvernig hún fer að vinna traust barnanna og gerir allt sem i hennar valdi stendur til að hjálpa þeim. Þið lærið meira á að taka eftir viðbrögðum barn- anna gagnvart henni, heldur en fara I gegnum útkomur úr Rorschachprófi. Þeg- ar börnin virðast ekki auðveldlega taka þátt í vandamálum sinum, verkar Skeezer eins og nokkurskonar samband. REIÐUR ÚT I HEIMIN^I. Þegar Bentley var fjögurra ára, fór móðir hans að heiman og lét síðan ekkert frá sér heyra. Þegar Béntley var átta ára, mundi hann lítið eftir henni, er hann ræddi við sálfræðinginn um hana, á sjaldgæfum trúnaðarstundum, sem ósmekkleg orð og örvæntingarfull hegð- un fylgdu alltaf fast á eftir. Tveir eldri bræður hans, sem höfðu gert uppreisn gegn heimilum sínum höfðu verið sendir i betrunarskóla. Að lokum varð heift og hegðun drengsins þess valdandi, að sál- fræðileg meðferð var fyrirskipuð og faðir hans kom með hann til CPH. ,,Ég kem vikulega að heimsækja þig, Bentley, og ég kem með leikföng handa þér,” sagði faðir hans. ,,Þú skalt fá meira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.