Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 73
71
Eins og allir táningar vita, ættu þeir alls ekki að láta sjá sig í ökuferð
meðpabba og mömmu eða á skemmtun meðþeim.
LÁmr ekki
SJÁ ÞIG MEÐ
FORELDRUM ÞÍNUM
— Catherine Lavarnway —
að er löngu vitað, að tán-
ingar kæra sig ekki um að
sjást 1 félagsskap fjölskyidna
sinna. (Þessi fullyrðing er
ekki út í bláinn. Elsti sonur
okkar hefur skrifað niður og
sýnt okkur að ef dauða hans ber að á unga
aldri, vilji hann ekki að við verðum við
jarðarförina). Eðlilega hefur þvl sumar-
leyfisdvöl með fjölskyldunni álíka aðdrátt-
arafl og sumarnámskeið 1 algebru.
I eina tíð var það svo, að heyrðist bíll-
inn ræstur komú litlir angar þjótandi
livaðanæva úr nágrenninu og kölluðu:
,.Hvert-eruð-þið-að-fara-rrá-ég-koma-
með?” Þegar þau voru lítil, voru sumar-
leyfisferðir spennandi ævintýri. Það var
sama hvert farið var. I júní, þegar þau
eldri voru laus úr skólanum, komu þau
VK
*
*
Þ
hlaupandi heim, hrópandi: ,,Ég má sitja
við gluggann.” En þau uxu upp. Þau
urðu öfugsnúin. Spenningur I sambandi
við ferðalög með pabba og mömmu
hvarf. Og núna finnst börnunum okkar
minnkun að sjást I fjölskyldubílnum.
Þetta gerir llfið flóknara, þvl það var
aðeins um tvær aðrar leiðir að ræða:
að ganga (,,Hver, ég?”) eða fara á reið-
hjóli (,,Þér getur ekki verið alvara!”)
Börnin okkar vilja að þeim sé hleypt út úr
bílnum og tekin upp í hann aftur á
einhverju horni í nágrenni við táninga-
skemmtistaðinn, bíóið eða skautasvæðið,
til þess að vera örugglega utan sjónmáls
einhvers kunningjans, sem bíður líklega
eftir tækifæri til að hía og reka upp
skellihlátur.
Þetta getur vel gengið um hábjartan