Goðasteinn - 01.09.1962, Side 6

Goðasteinn - 01.09.1962, Side 6
Á þessu ári kemur aðeins út þetta eina hefti, og hyggjumst við einkum selja það í lausasölu. Framvegis er svo ætlunin að gefa út tvö hefti á ári, vorhefti og hausthefti, 50-60 síður hvort þeirra. En til þess að viðgangur ritsins sé tryggur, þurfum við nauðsyn- lega að hafa allmarga fasta kaupendur. Við treystum því líka, að þeir verði margir, sem láta okkur vita, áður en langt um líður, að þeir séu staðráðnir í að gerast áskrifendur að Goðasteini. Þá ágætu karla og konur biðjum við að fylla út eyðublað það, sem fylgir þessu hefti, og senda okkur í pósti. í von um hlýlegar viðtökur Goðasteini til handa og ánægjulega samvinnu í nútíð og framtíð kveðjum við með beztu árnaðar- óskum. Útgefendur. 4 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.