Goðasteinn - 01.09.1962, Qupperneq 20

Goðasteinn - 01.09.1962, Qupperneq 20
mál skreytti hann mjög með málsháttum og orðtökum, er hann kunni býsna mikið af. Náma var hann einnig af skrýtlum og skemmtisögum og heimfærði þær oft til þess, er fyrir kom eða á góma bar, öðrum til saklausrar gleði. Minni hans og næmi var með ólíkindum gott. I elli sinni lærði hann viðstöðulaust vísur, er þær voru hafðar yfir í útvarpi eða annars staðar. Annað til vitnis um minni hans er það, að á elliárum ferðaðist hann um nýjar leiðir, norður og austur um land, og þuldi, er heim kom, nöfn bæja og kennileita með þjóðbrautum í réttri röð. Altarisbríkinni í Hóladómkirkju lýsti hann svo fyrir mér, að mér fannst ég sjá hana, og greindi nöfn þeirra helgu manna, er hana prýða. í ferðum sætti hann því færi að sitja hjá ökumönnum, er sagt gátu til allra heita, og þau voru ekki sett í glatkistu eða ruslakistu, þar sem minni Einars var, allt var á vísum stað. Kunningjum Einars úr Strandasýslu var það hugstætt, að hann ræddi um byggðir og fólk þar eins og heimamaður, áður en hann sótti sýsluna heim. Þar naut við Finns á Kjörseyri og Guðbjargar í Broddanesi. Nokkrum vikum, áður en Einar dó, kom hann á heimili mitt og þuldi þá orðrétt langan kafla úr Vídalínspostillu. í íslenzkri mannfræði og ættfræði kom enginn að tómum kof- um hjá Einari, langt út fyrir hans eigin ætt. Einar var maður hispurslaus og ákveðinn í skoðunum, fast- heldinn á það, sem var gamalt og gott í menningu okkar og þjóðlífi, og varð sízt skotaskuld úr því að færa gild rök fyrir skoðunum sínum. Manntak og dugnaður áttu í honum vísan vin. Frjáls gekk hann götu sína og hirti ekki hót um, hvort allir áttu samleið með honum eða ekki. Menn veittu Einari eftirtekt, hvar sem hann sást. Hann var þreklega vaxinn, höfðinglegur ásýndum, bar sig allra manna bezt. Með ellinni fékk hann silfurhærur, er sómdu sér vel. Reisn sinni hélt hann til æviloka. Ævistarf Einars klæðskera var fjölda heimila til mikilla hags- bóta og aldrei miðað við það að færa honum auð á hendur. Margt dagsverkið vann hann í þágu fátækra fyrir lítið eða ekkert gjald. Vinnugleði átti hann í ríkum mæli, kappið oft meira en góðu hófi gegndi, að vinum hans fannst. Skemmtandi samræðu 18 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.