Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 22

Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 22
Nálar sporið nett og smátt nær oft lengra og hærra, en þeirra spor, sem hoppa hátt og hafa í skrefi stærra. Sá er enginn sporaspar, né spyrnir í skyldutauminn, sem sporin vilja og verksnilldar vinnur í ævisauminn. Með virðingu og kærum heillaóskum. Sigurður Einarsson í Holti. Heiðurskonan frú Vilheimína Ingibjörg Filippusdóttir að Hell- um í Landsveit sendi Einari nokkrum árum seinna kveðju, sem er verð þess að halda til haga. Fer hún hér á eftir: Hellum á Landi, io. júní 1961. Kæri vinur! Það var í vetur, þegar þú varst veðurtepptur hjá okkur á Hellum, að ég fór að hugsa um liðna daga, þegar þú komst til okkar, og við hjónin og krakkarnir hlökkuðum til að fá nýjar flíkur saumaðar eftir þig. Urðu þessar vísur þá til: Þín var höndin hög og slyng, hjálpaði frá baga alla daga, ársins hring, án þess neitt að klaga. Þá var ekki þelið kalt, þó var lítil krafa. Þakka ég þér þúsundfalt þessa liðnu daga. Ég er hálffeimin að láta þig sjá þetta eftir mig, því mér lætur ekki vel að yrkja, en þú hefur jafnan glatt þá, sem þú hefur rætt við, og enginn óveruskapur í fasi eða framkomu, og það á við mig. Blessaður alltaf. V. Ingibjörg Filippusdóttir. 20 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.