Goðasteinn - 01.09.1971, Page 35

Goðasteinn - 01.09.1971, Page 35
Margur gumi glaður gjörist ektamaður, hýrum handsalaður hörunds fögrum svanna, sæll að meining manna, : : brúðar öi, öl, öl : : brúðar öl það bægir kvöl boðs- og vildarmanna. Eins og sumarsólin sínum heims um bólin geislum, gleði jólin Guðs af hæðum færir og alla endurnærir :/: vina stoð, stoð, stoð :/: vina stoð og brúðkaups boð böli öllu tærir. Ótal óskir streyma, engir vilja gleyma ver og selju seima sína ást að bjóða og árna alls hins góða, :/: þeir gleyma sér, sér, sér :/ þeir gleyma sér þá ölið er í þeim farið að sjóða. Man ég dapra daga, Drottinn lét sér haga samlynd sundur draga svarin vina hjörtu, blíðu ljósin björtu : : huldust þá, þá, þá ./: huldust þá en hratt sló á hryggðar myrkri svörtu.

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.