Goðasteinn - 01.09.1971, Qupperneq 40

Goðasteinn - 01.09.1971, Qupperneq 40
skrið var í honum og erfitt að róa gegnum það, en ferjumenn voru knáir og öllum hnútum kunnugir hvað fljótið snerti, enda fæddir og aldir upp á hólma í þessu vatnsfalli og þekktu því manna bezt allar kenjar þess. Nokkrar afætur voru í útfljótinu, einkum vestan- til, en ekki voru þær neinn verulegur farartálmi. Álftaver heitir sveitin vestan Kúðafljóts. Þar var Þykkvabæjar- klaustur nafnkunnur staður. Þar og á næstu bæjum var gott að hvílast og safna kröftúm til göngunnar út yfir sandinn. Mýrdals- sandur milli Álftavers og Höfðabrekkufjalls er um 30 km. Austast eru skerhólar og sandlautir á milli. Vestar er Dýralækjarsker, hátt og mikið ummáls. Þegar þar er komið,er einn þriðji af sandinum að baki. Svo er mishæðalaus, jöfn sandauðn. Tvö smáfjöll eru vestan- til á sandinum, Hjörleifshöfði framundir sjó og Hafursey miklu ofar. Þar bakvið er Mýrdalsjökull hár og tignarlegur í mjallar- skrúða sumar og vetur. Þar undir sefur Katla, óhemjan, sem sum- ir héldu sofnaða síðasta dúrinn. En eftirminnilega rumskaði hún 1918 eins og kunnugt er. Það var grámygla til lofts að sjá og norðaustan kaldi. Veringar sögðu lítinn og lausan snjó á sandinum og gangfæri allgott. Vel- hlaðnar grjótvörður eru með götunni í skerjunum og svo tréstikur á slétta sandinum. Gangan sækist vel en nokkuð fljótt syrtir í lofti og tekur að snjóa, það er allt í einu kominn blindbylur. „Valla nema él, það kom svo fljótt." En élið varð langt og myrkt svo alla útsýn fól. Færðin þyngdist, og nú var um að gera að gæta vel vindstöðunnar og halda stefnunni eftir henni, því ekki sást stika frá stiku, en þegar að þeim var komið hverri fyrir sig, sannaði það, að réttri leið var haldið. Blautakvísl og Háöldukvísl voru auðar milli skara, en á milli þeirra er talið, að leið sé hálfnuð yfir sandinn. Snjórinn var orðinn hnédjúpur og ferðalangarnir ganga hver í annars spor og skiptast á um forgöngu. Hver stikan eftir aðra kom í ljós og sagði að rétt væri stefnt. Og loks heyrðist skvaldrið í Múlakvísl. Hún er ströng og grýtt í botni en þó sæmileg yfirferðar. - Og þá var komið að Höfðabrekkufjalli, sandurinn að baki yfir- genginn, slysalaust að þessu sinni. Bærinn Höfðabrekka var uppi á fjallinu. Þangað var brött gata, Kaplagarðar. Það kom ekki til 38 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.