Goðasteinn - 01.09.1971, Síða 45

Goðasteinn - 01.09.1971, Síða 45
hafi bonum hlekkzt á í lendingu, en sennilega hefur honum slegið allofc upp í útróðri. „Uppslátt" töldu mýrdælskir sjómenn frekar töf en óhöpp og ýttu hið bráðasta á fiot aftur. Friður var talinn mjög gott sjóskip, varði sig sérlega vel á rúm- sjó og árléttur miðað við stærð, en frekar þótti hann erfiður í út- róðri, hælfastur og flaut seint. Fyrstu árin, eftir að hann var smíðaður, var hann notaður til Vestmannaeyjaferða, þá búinn seglum og hafði þótt siglari góður. Ekki cru til, svo vitað sé, neinar aflaskýrslur um Frið, en víst cr, að mörgum þúsundum af fiski hefur hann verið búinn að skila á land, því oftast mun hann hafa verið aflahæsta skipið í Reynis- höfn. Eftir að Farsæll, sem síðar verður getið, var seldur til Víkur, reri faðir minn á Frið. Átti hann hlutarskýrslur yfir nokkur fyrstu árin, sðm hann reri á honum og þau ár hafði hluturinn verið frá 170 fiskar upp í nærri 700 fiska. Ef fullskipað var á Frið, voru 17 menn á honum og mátti varla færri vera, því allþungur var hann í meðförum á landi. Þegar full- skipað var hásetum, var svo í rúm skipað: 2 á stafnþóftu, 2 á barka- þóftu, 2 á andófsþóftu, 2 í fyrirrúmi, 2 miðskipa, 2 í austurrúmi, 2 á bitanum, 2 í miðskut og formaður í formannssæti. Væru ungi- ingar með, sem bætt var ofan á fullan mannskap, voru þeir látnir renna í ,,hnútu“ þ. e. milli andófs og barkaþóftu. Þegar svo bættust við skipshlutir og formannshlutur, sést, að allmikill hefur heildar- vcrtíðaraflinn verið, þegar hásetahlutur var farinn að skipta hundruðum fiska. Fáir munu þeir nú orðnir, sem geta sagt sérstakar sjóferða- eða aflasögur af Frið. Þó er það enn í minnum eldri manna, þegar dagshlutur á honum varð 140 fiskar, sem mun hafa verið á vertíð- inni 1896, enda gekk sá dagur lengi undir nafninu „afladagurinn mikli“, og oft minntust þeir, er þann dag reru í Mýrdal, á þann mikla afla, er þeir hittust á efri árum og rifjuðu upp atburði frá li.ðinni ævi. Frá minni hálfu verða þessar línur að nægja um happa- og afla- skipið Frið, en það tel ég ætíð vera eitt af hinum dýrmætu höpp- um, sem ég hef hlotið í reynslu lífsins, að róa tvær fyrstu vertíðir mínar hjá nafna mínum á Frið og fá þar með nokkur kynni af Goðasteinn 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.