Goðasteinn - 01.09.1971, Side 59

Goðasteinn - 01.09.1971, Side 59
Markús og Sigurður Loftssynir Runólfur Runólfsson í Dyrhóla- bjáleigu. Myndin er tekin af honum tírœðum. Hanka þeir nú einnig upp í skyndi og róa til lands. Um sama leyti hefja þeir róður á Sumarliða eftir hinum, miðar þeim öllum heldur treglega, straumur þyngdist óðum, farið var að skjóta inn fuglsbringu af austri, og fór vindur heldur vaxandi. Varð alda krappari, er nær dró landi, og næstum alveg á móti róðri. Tekur Stígur á Islendingi fljótlega þann hyggilega kost að hieypa því sem næst skemmstu leið til lands og lenda „með fjör- um“, en svo var það kallað, ef ekki var verið í Dyrhólahöfn en lent vestur á fjörum Dyrhólahverfis. íslendingur var afbragðsskip og launaði vel róður, miðaði þeim vel og urðu fyrstir að landi. Gekk lending vel, nema hvað djúpt var á fjöru og straumkast, og áttu bandamenn hart í með uppgöngu, því þegar var komið stór- brim. En það er af hinum skipunum að segja, að þau halda alla leið í Goðasteinn 57

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.