Goðasteinn - 01.09.1971, Síða 63

Goðasteinn - 01.09.1971, Síða 63
11. Ólafur Jónsson, bóndi, Brekkum. 12. Mensaldcr Bárðarson, bóndi, Neðra-Dal. 13. Jakob Þorsteinsson, yngispiltur, Fjósum. 14. Ólafur Jónsson, bóndi, Fjósum. 15. Hákon Einarsson, bóndi, Hvammi. 16. Árni Jónsson, bóndi, Skammadalshól. 17. Eyjóifur Árnason, vinnumaður, Hólmi, Landbroti. 18. Árni Þorleifsson, vinnumaður, Hryggjum, Álftaveri. 19. Jón Jónsson, yngispiltur, Kárhólmum. 20. Ingimundur Sveinsson, bóndi, Staðarholti. 21. Jón Bjarnason, bóndi, Tungu. 22. Eyjólfur Jónsson, bóndi, Grímsstöðum. 23. Gísli Bjarnason, vinnumaður, Kirkjubæjarklaustri. 24. Steinn Sigurðsson, vinnupiltur, Neðra-Dal. 25. Salómon Einarsson, bóndi, Stóra-Dal. 2Ó.Jón Sigurðsson, bóndi, Holti, Álftaveri. Þann 26. sama mánaðar eru jarðsett 13 lík í Dyrhólakirkjugarði og 4 tveim dögum síðar. Segir séra Gísli Thorarensen á Felli svo, að hann hafi aldrei á sinni ævi staðið yfir jafn sorglegu embættis- verki cða heyrt slík kvein og harmkvæli, sem þá voru í Dyrhóla- kirkjugarði. Síðan eru 3 lík jarðsett í Dyrhólakirkjugarði 13. apríl, og að síðustu 5 lík, flest óþekkjanleg, að Reyni í byrjun vetrar Nær allir þessir menn voru á bezta aldri, og má nærri geta hví- lík blóðtaka þetta hefur verið fyrir þessar ilia stæðu sveitir, er misst höfðu heilan hóp af hcimilisfeðrum og fyrirvinnum heimila. I Dyrhólahreppi voru eftir þann dag 12 ekkjur með 28 börn og í Leiðvallarhreppi 5 ekkjur með 26 börn og þar með taldar þær, sem misstu heimilisfeður sína 28. febr. Er að sjá, að á þeim bæjum í Meðallandi hafi alls staðar verið mikil ómegð og börnin flest innan fermingaraldurs. Var nú aðkomumönnum komið fyrir á þeim heimilum, sem misst höfðu heimilisfeður og jafnvel vinnumenn frá sama bæ. Fór t. d. áðurnefndur Runólfur, er var vertíðarmaður á Skeiðflöt, að Dyr- hólum á heimili Friðriks skipsfélaga síns, er fórst af Sumarliða. Runólfur var alla tíð frekar fátalaður um þennan atburð sem fleiri. Ekki varð Runólfi meint af sjóvolkinu, var hann feiknar snyrti- Goðasteinn 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.